Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Síða 62
Kyrkjuhreifíng
62
bústaft sinn bafi fyrir utan heiminn, og einúngis vift
og; vi& hafi nokkur afskipti af gángi heiinsins, e&a
þá ímyndar hún sjer gnft einúngis íbúandi heiminum
jiannig, að líf gu&s ver&i ekki aðgreint frá lífi heims-
ins. Báfium þessum hugsunarháttum er sanieginleg
sú tilraun a& losa mannlegan anda undan öllu æ&ra
verulegu sjálfsafvitundar valdi. Á þessari tilraun
fór a& bera meðal lær&ra manna þegar á 18. öld,
hefur hún sí&an verið bofiuð á prjedikunarstólum og
í skólum bæði meðalstjetfar mönnum og alþýðu.
Fyrst hneigsluöust menn á því, sem yfirnáttúrlegt er
í biblíu og guðspjalla sögunum, og hjeldu svo áfram
þángaðtil búið var að losa hugsunina við alla sögu-
viðburði. Jessi andi hefur lýst sjer í svæsnustu
mynd hjá hinum svonefndu Ijósvinum, sem fyrirlit-
ið hafa auðlegð guðlegs vitnisburðar, en ætlað að
bjargast við fátækdóm anda síns, og eru því að
veslast upp í andlegri vesöld. Víða er þessi hugs-
unarháttur drottnandi hjá einstökum mönnum í pró-
testantisku kyrkjunni í jæýzkalandi; en hvergi hefur
úr honum orðið fjelagskapur nema i prússneska
Saxlandi og Anhalt, þar drógu sig saman á fundi,
sem mjög vóru sóktir og mart var umtalað, menn
þeir, er líkir vóru í anda, en síöan hafa fundir þessir
verið hannaðir sem hæli kyrkju óeyrða, og aungum
leyft þángað að koma nema mönnum andlegu stjett-
arinnar. Jegar flokknum tókst ekki að hafa áhrif
á kyrkjustjórnina og skapa kyrkjumálefni eptir eg-
in vilð, hafa ymsir oddvitar ljósvinanna safnað um
sig ílokki manna og stofnað smá söfnuði sjer, svo
sem Wislicenus í Ilalle, Baltzer í Norðurhausen, og
Rupp i Kóngsbergi.
Samkvæmt stefnu sinni beindist. þessi flokkur
einkum á móti trúarjátníngum kyrkjunnar svo sem
reglu trúarinnar, og þeir áköfustu, á móti heilagri