Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 63
á Jiýzkalandi
63
ritníngu sjálfri, hinum upphaflega vitnisburfti nm líf
kyrkjunnar og lærdóm, sem allir seinni vitnisburðir
eru sprottnir af. Söfnufturinn í Saxlancli, þar sem
Wislicenus er oddviti, hefur farið að þessu takmarki,
hann hefur ráðist á rót trúarjátningarinnar og neit-
að heilagri ritníngu, sem grundvelli trúarinnar. Jar
var borin upp sú spurníng, hvort ritníng eða andi
skyldi ráða? eins og þetta tvennt væri hvort öðru
gagnstætt, og því var svo svarað: að andinn, það
er að skilja, andi tímans eða álit meiri hlutans á
liverjum tíma skyldi ráða lærdóminum. Eptir áliti
þessa flokks varð kristin trú ekki annað en mann-
legt Ijelag, engin munur á lienni og öðrum trúar-
fjelögum, og trúarbrögð hans fólgin öll í fáeirium
greinunr um guð og skyldunni að elska náúngann;
en með því jiessar greinir eru slitnar úr sambandinu
við guðs verk og vitnisburð í sögunni, geta þær
engin áhrif haft á siðferðisbetrun mannsins. Jað
er sjálfu sjer ósamkvæmt, að |>að fjelag, sem hefur
þessa trú, skuli ekki hafa losað sig við sakrament-
in, en þeirra er einúngis gætt af gamalli venju,
og eru metin svo lítils að í Halle' t. a. m. eru
óskírðir menn teknir í söfnuðina með sörnu rjett-
indutn sem skírðir menn. Guðsþjónustugjörð þess-
ara manna getur ekk i liaft á sjer einkenni sannr-
ar trúar; prjedikunin verður þurr fræðandi fyrirlest-
ur, í stað þess hún á að vera vekjandi og uppbyggi-
leg ræða og flytur söfnuðinum einúngis liugsanir
eins manns, sem hvorki hefur þegið til þess vígslu
kyrkjunnar, nje tekið við nokkru geistlegu embætti.
Ilvað kyrkjustjórnina snertir, þá heimtar þessi stefna
sem mest sjálfræði handa hverjum einstökum söfn-
uði í sambandi við kyrkjuna alla og borgaralegt
fjelag. 3?ess vegna eru þessir menn mest allra á-
fram um frjálsa kyrkjufundastjórn, þar sem atkvæða