Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 69
á Jjýskakimli.
69
úngis sonur guðs, heldur og sanikvæmt biblíu og
kirkju lærdóini bróftir vor, að öllu hluttakandi orð-
in í mannlegu eðli að syndinni einni undanskilinni.
Samkvæmt skoðun þessara manna hefur syndin
svo gjörsanilega gagntekið mannlegt eðli, að guð-
leg náð getur enga fótfestu fengið þar framar, og
öll umskipti í siðferðis ástandi mannsins eru skil-
yrðislaust bundin við vilja guðs. Apturhvarfið er að
öllu leiti eignað guðlegri starfsemi, en mannlcg hlut-
deild í því verður að aungu, og svo eintrjáníngs-
lega skoðun gjöra þessir menn sjer um starfsemi
guðs, að sú spurning hefur verið borin upp, hvert
leyfilegt mundi vera kristnum mönnum að verja sig
með þrumuleiðurum eða tryggja eigur sínar með
skaðabótasjóðum.
Hvað trúna sjálfa snertir, þá þykjast þeir hafa
óbrygðula vissu fyrir henni hjá sjálfum sjer og öðr-
um, ef hún lætur sig í ljósi í ýmsum ytri merkjum.
^eir vilja hafa trúna eins og sýnilega fyrir sjer til
að veita lienni eptirtekt, og þannig álíta þeir ekki
trúna aðal atriðið eða nauðsynlega, heldur það, sein
þeir heimta að hún sýni sig i, t. a. m. ýins ytri
merki, orðatiltæki, einkum kvörtun yfir eymd synd-
arinnar, útvortis látæði, sem þó ekki flytur til vor
guðs ríki. Á slíkum merkjum þekkja þessir menn
trúarbræður sína, en telja alla með tollheimtumönn-
um og bersyndugum, sem ekki geta borið fyrir sig
neitt þvilíkt, en þá, sem geta sýnt þessi merki, kalla
þeir sannkristna og óskabörn drottins. Að vísu er
hinn forni strángleiki þessa flokks liðin undir lok,
hann segir ekki fullkomlega skilið við heiminn eins
og áður, forðast ekki gleðileiki, dansleik, spil eður
aðrar leyfilegar skemtanir. Trúræknismenn þeir, sem
nú eru, taka þátt í dansleik eins og aðrir menn. En
aungu að síður eru þó ennþá fastar reglur íyrir allri