Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 72
72
Kyrkjnlireifing
arins, sem láta sjer nægja hina opinberu guðsþjón-
ustu í kyrkjunum. 3?ar sem enginn prestur eða
guðfræðislega menntaður maður er viðstaddur til að
leiðbeina mönnum í útþýðíngu ritníngarinnar, þar er
liætt við, að kenningin villist frá grundvelli kyrkju-
lærdómsins. Eptirköstin verða þau, að kyrkjan sundr-
ast og klýfst í flokka, smákyrkjufjelög koma upp í
kyrkjunni, sem lítið eða ekkert gagn mundu vinna
Iienni, þó lærdómurinn væri boðaður þar breinni,
einmitt af því þau með sundruninni svipta kyrkjuna
kröptum, sem ættu að vera henni til lífgunar, en þá
er því siður til þess ætlandi, þareð svo er ástatt, að
trúar ofsi sá, sem vanur er að taka sjer bólfestu í
þessum kyrkjufjelögum, er ekki annað en afskræmd
inind liins hreina kristilega kyrkjulærdóms. Kyrkju-
skipun sú, sem á við anda þessa flokks, erkyrkju-
skipun lausu manna *), sem slita sambandinu milli
kyrkju og borgaralegrar stjórnar, eða gjöra verald-
lega stjórn á útvortis hátt háða kyrkjunni, en úti-
lykja þó allt úr kyrkjulegu lífi, sem ekki er sam-
kvæint trúarjátníngum kyrkjunnar, eðaþá samkvæmt
ritníngunni eptir skilníngi þeim, sem flokkurinn sjálf-
ur leggur í orð.liennar; er því öllu burtrýmt, sem
ekki ber á sjer þau merki trúarinnar, sem þessuin
mönnum þykja óbrygðul og nauðsynleg. Flokki trú-
ræknis mannanna ber í því sainan við hinn ákafa
biltíngaflokk, að hvorutveggji heimta fullkomið sjálf-
ræði hverjum söfnuði til lianda, einúngis ersá mun-
urinn, að hinn síðari telur til kristinna safnaða allt
mannkynið, jafnt vantrúaða sem trúaða, en hinn fyrri
l) Lausir menn (Tndependentar) lieitir sá kyrkjuflokkur, sem
heiintar, að hver einstakur söfnuður liafi ótakniarkað sjálfsvald
til að niðurskipa hjá sjer öllum kyrkjumálum, megi eptir egin
víld seija sjer kyrkjustjórn og ráða kyrkjusiðum sínum.