Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 74
71
Kyrkjuhreifíng
hið sanna eftli kyrkjunnar, sem ruftt hefur sjer til
rúms og sigrað villu og misskilníng, og fiannig lýs-
ir þessi stefna sjer sem blóinknappi hins umliðna,
en vísi hins ókomna.
Jiessi stefna styðst, livað trú og kenningu snert-
ir, svo á grundvelli kyrkjulegrar trúnrjátníngar, að
hún lætur alla trúarjátnínguna, en ekki að eins ein-
stakar hliðar liennar, ná rjetti sínum. llenni fer hvorki
eins og hirini áköfu frelsistefnu, sem einúugis trúir
á mannlegan Krist, eða eins og hinui hreifingarlausu
stefnu, sem einúngis trúir á yfirnáttúrlegan 'Krist,
heldur tignar hún Krist sein guðsson í mannlegri
mynd, játar lítillækkun guðs til inannlegs auðvyrði-
legleika, og upphafníngu mannsins til guðlegrar dýrð-
ar. I sameiníngu beggja eðlanna hins guðlega og
mannlega hefur hann lokiðaf verki sínu, sigrað vald
dauðans og flutt mannkyninu aptur fiað líf, sem því
var horfið. Og þessi einíng hefur síðan gengið í erfð-
ir til likama hans, sem tengður er höfðinu leyndar-
dómsfullu bandi, til fjelags hinna endurleystu hei-
lagrar kyrkju hans, þar sem hann lifir lífi sínu, sem
sigrar dauða og heim. í kyrkjunni eru þessi atriði apt-
ur óaðgreinanlega sameinuð, niðurstigníng guðs til
mannsins og upphafníngmannsins til guðs. í kyrkj-
unrii hefst mannkynið upp til vegsemdar sinnar, þar
ræður náðarríkur andi guðs, sem dregur til sín mann-
kynið, og fyllir það sjalfum sjer. jietta tvennt, guð-
leg og mannleg vera kemst því í kyrkjunni í óað-
greinanlega einíngu og óslítandi samfjelag, án þess þó
að eðli þeirra blandist saman. En eins og kyrkjan
er ávögstur og áframhald hins upprunalega safnaðar,
eins er og játníng kyrkjunnar framhald frumvitnis-
burðarins um lærdóminn, heilagrar ritníngar, sem er
móðir allra síðari trúarjátnínga. Heilög ritning er
hin fyrsta auglýsing um sameiníngu guðlegrar og