Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 81
61
\r.
§ a k r h íii e n ( i n.
(Ilerra Martensen, doktor og prófessor við háskólatm í
Kaupmannahöfn, hefur nyiega gefið út á prenti kristilega
trúarfræði, er hann hefur tekið saman. Bók J>essi hefur fengið
góðar viðtökur, ekki einúngis hjá lærisveinuni Martensens,
heldur einnig mörgtiin eldri tnönnum, enda jteim, sem ekki
eru guðfræðíngar; hún lýsir ekki einúngis skarpieika og
visindalegri inenntan höfundarins, heldur og sjerílagi inni-
legri og lifandi trú hans, sein er auðsjen hverjum greind-
um og guðræknmn manni, sem liefur lesið guðsorð og hugsað
um það með eptirtekt, og Jó útskírlngin kunni á suinum
stöðuin að vera nokkuð þúngskilin fyrir þá, sem ekki þekkja
merkingu þeirra vísindalegu orðatiltækja, sem i lienni koina
fyrir, má þó yfir höfuð segja um þessa trúarfræði, að hún
er einslaklega Ijós og fögur hjá því seni hún er vön að
vera í öðrum satnkynja visindalegum ritum. J)ó það sje
nú erlitt að snúa á íslenzku þessháltar hók, svo almenníng-
ur geti haft hennar full not, vegna þeirra vísindalegu orða-
tillækja, sem menn þekkja lítið til lijer í landi, höfuin vjer
þó viljað gjöra tilraun til að gefa lesenduin vorum sýnis-
liorn af þessari stefnu guðl'ræðinnar og færi á að kynna
sjer skoðun höfundarins á einhverjum hinuin helztu trúar-
atriðum, og valið til þess greinirnar um sakramentin; hiðj-
um vjer nú lesendur vora að hafa við kristílega umhugsun
og eptirtekt og fleygja ekki bókinni frá sjer, J>ó eitthvað
kunni að koma fyrir, sem þeir þykjast ekki þegar skilja,
en vjer skulum leitast við að hafa útleggínguna svo greini-
lega, sein oss er unt og þó sem næst orðum og hugsana
samhandi höfundarins).
0