Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Side 82
82
Mertensen um
(247. gr.).
I sakramentinu birtist guðsþjónustan á tignarleg-
astan hátt, aö {>ví leiti sem hún er helg þjónusta,
})ví að sjerhver þjónusta eða athöfn innibindurí sjer
lifandi sameiníngu hins innra og hins ytra, hins ó-
sýnilega og hins sýnilega, hins andlega og hins
líkamlega. Að þvi leiti sem sakramentin eru em-
bætti kristinnar kyrkju, liggur beinast við að skoöa
jiau sem játníngarmcrki eðajarteikn (notœ profes-
sionis), það er að skilja: sýnileg verk, sem merkja
það, að hver sá, sem tekur þátt. í þeim, játast með
því drottni og söfnuði hans; en þau eru líka leynd-
ardómsfull emhætti, embætti hins dýrðlega Krists,
er miða til þess að koma á og viðhalda leyndardóms-
fullu og andlegu fjelagslífi milli drottins og hans á-
hángenda. Sakramenti og bæn eru að vísu náskild-
ir lilutir, en þó jafnframt mjög fjærskildir. Sakra-
menti og bæn eru lík í þvi, að menn í báðum þeim
ekki einúngis leita guðs í huga og hugrenníngum,
hehlur sameinast honum i innilegu íjelagslifi; í báð-
um þeim birtist ekki einúngis hiö almennilega sam-
baml milli drottins og safnaðarins, heldur og milli
drottins og hvers manns sjerilagi. En þau mismuna
ekki einúngis í því, að sakramentisþjónustan er
sýnileg þjónusta, sem geymir i sjer þá hina ósýni-
legu, þar sem bænin er eingaungu andleg og ósýni-
leg; þau misniuna ekki einúngis i því, að í sakra-
mentinu stirkir guðleg náð veikleika mannsins, með
því að rjetta að honum sýnilegt jarteikn, og áþreif-
anlegan pant návistar sinnar og að hún gjörir hon-
um boð og bersýnilega orðsendíngu (verbum visibile)
um vilja sinn og fyrirætlun sína með hann, til að
vekja og glæða hina daufu trú, svo að mannskepn-
an, sem og er holdleg vera, örvínglist ekki nje ör-
magnist í eintómum audlegum hugleiðíngum; þau