Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 86
80
Martensen nin
hlytt að gjöra þeim |ekki mótspyrnu (obicem non
ponere). lijettileg hugmynd umj guðsþjónustuna
innibindur í sjer innilegustu sameiníngu hins guð-
lega og hins mannlega, riáðarj og frjálsræðis og má
hvoruveggja með sanni segja, bæði að sakramentin
geyma í sjer hina ríkuglegustu veitíngu guðlegrar
náðar og eins hitt, að það er eitthvort hið frjálsasta
verk mannsins að tileinka sjer þau. Eins og það
er áreiðanlegt, að sakramentin kveikja| og- tendra
trúna afþví að þau safna saman í eitt geislum guð-
legrar náðar, eins er það að hinu leitinu óyggjandi,
að menn þurfa hvergi eins að neyta allra trúarkrapta
sinna og í þessu atriði guðsþjónustunnar, því sliver
maður á að tileinka sjer sakramentið af öllu því trú-
araíli, sem mannleg sál megnar að láta í tje í guðs-
þjónustunni, bæði undir heyrnfguðsorðaog á stund-
um hænar og andaktar.
(250. gr.).
Jó trúarkenníngu Lúterskra og Reformertra komi
saman bæði um tölu sakramentanna og eins um
að kreíjast trúar, sem skilyrðis fyrir sáluhjálplegum
verkunum þeirra, skilja þó hvorutveggi aptur þegar
þeir fara að íhuga leyndardóm sakramentanna, og
hefur lúterska kyrkjan ein lialdið honum óskertum.
I rauninni afnemur Zvínglí leyndardóininn, afþví að
hann skoðar sakramentin, sumpart sem eintómar játn-
íngargjörðir, sumpart sem eintóma minnisvarða. Cal-
vín stendur ofar aíþví að hann lítur ekki á sakra-
mentin sem eintóma minnisvarða, heldur sem pant
guðs náðar nálægðar, sem sýnilegan pant ósýnilegr-
ar sameiníngar við Krist. Hann játar, að í sakra-
mentinu sje nokkurskonar leyndardómur, þegar hann
segir, að panti náðarinnar sje samfara ósýnileg náð-
argjöf. Lúterskir menn játa líka, að sakramentin