Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Síða 88
ss
Martensen um
liggur beinast viö að skoöa [iau á þennan hátt sem
betrunarmeðöl ; en þó höldum vjer, aö einkenni þeirra
veröi ekki skoöuð til fulls, nema þess líka sje gætt,
aö þau fela í sjer óslítandi samband helgra Ieynd-
ardóma, bæði andans og náttúrunnar. AÖ svo mæltu,
skulum vjer nú hugleiða sakramentin sitt í liverju
lagi.
(2-51. t/r.).
Aö því leiti sem skírnin er manna verk, þá er
hún játníngarr/jörb, eöa vitnisburöur um inntöku
mansins í kristilega kyykju; en guðlegt embætti skírn-
arinnar er fólgiö í þvi, aö sjálfur Kristur, sem er ó-
sýnilegur æösti prestur vor ,og konúngur, stofnar
meö henni kyrkju sína í manninum og vígir hann
til ens sanna samfjelags við guð, samQelags við
þríeinan guö, sem greinir kristilega guðsdýrkun
frá gyðínga trú og heiöni1). Sem stofnan liins
sanna sambands 'við guð, er skírnin enn fremur
stofnan hins nýja sáttmála; en trúarbragða hug-
myndin um sáttmála bendir ei svo til þess, að menn-
irnir gjöri samband við guð, eins og til hins, aö
guð gjörir endurleysandi náðar samband við þá,
meö því að útvelja manninn, skilja hann úr enum
mikla syndum spilta sæg og gjöra hann ldut-
takandi i sínum fyrirheitum og i náðarverkun-
um síns anda og sinnar opinberunar. Jannig var
hinn forrii sáttmáli gjörður með útvalníngu, því að
guö útvaldi Abraham til þess hann skyldi dýrka sig
einan og gjörði sáttmála við hann og niðja hans
og skipaði umskurnina til merkis þar um. Með lit-
valníngu var hinn nýi sáttmáli lagður, þvíað hinn
nýi Adam útvaldi sjer lærisveina af enu forna mann-
>) Matth. 28, 18—20. Mark. 16, 16.