Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 89
sakrainenlin.
89
kyni og stofnaði í þeim liið nýa sambantl við guð.
„í>jer liafið ekki útvalið rnig, heldur liefi jeg útval-
ið yður, sagði Kristur við lærisveina sina1). En út-
valníng Krists var postulunum — þessum ættfeðr-
um vorum í trúnni — hið sama sem skírnin er öll-
um seirni kynkvislum, en skírnin er jreim á við út-
valníngu, sem lætur hvern mann taka til að reyna
endurlausnina á sjálfum sjer. Eins og mannkynið
á sjer helga sör/u, sem er undirrót nýrrar lífsmynd-
unar í [ivi, eins er skírnin helgur viöburöur í lííi
hvers einstaks manns, sem hefur lífgandi og endur-
leysandi áhríf á alla æfi hans þaðan í frá.
(252. gr.J.
Skírnin er að sínu leiti kristnum mönnum2), en
f»ó í miklu æðra skilníngi, það sem umskurnin var
ísraels líð, sem sje pantur [>ess, að guð safnaðar-
ins vilji vera guð hvers manns sjerílagi, að frelsari
safnaðarins viiji vera frelsari hvers manns sjerilagi.
Jað er þvi ákvörðun skirnarinnar að útbreiða yfir
gjörvallt lífið liuggun }iá, sem náðarútvalníngin hef-
ur í sjer fólgna og að vera það teikn af himnum,
er fullvissar trúaða um útvalníngu þeirra, því að i
biltíngum lífsins megna þeir ekki ávalt að lialda
þessari fullvissu i sálunni, nema þeir geti tengt hana
við eitthvert sýnilegt teikn, sem þeir fái horft á í
freistingum og mæðu lífsins, líkt og á friðarbogann,
sein stendur á skýinu fullur huggunar, eins og forð-
um á dögum Nóa. En eins og skirnin útbreiðir
Iiuggun náðarútvalniiigarinnar, eins breiðir hún líka
þá skuldbyndíngu útyfir gjörvalla æfi mannsins3),
að balda vel skírnarsáttmálann, að standa stöðugur
í Kristi, í samfjelagi föðursins, sonarins og andans.
‘) Jóh. 15, 16, s) Kól. 2. 11, ff. *) i, pet, 3. 21.