Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Side 95
sakramentin.
95
þegar þeir taka skírn, sem komnir eru til vits og
ára. En {tegar börn eru skirö, eins og á aö vera
eptir skirnarhugmyndinni, koma þau ekki jafnskjótt,
eöa bæöi i senn, og þá sjezt þaö glöggt, aö skirn-
arnáöin er burnlin skilyröi, meö því hin persónulega
endurfæöing getur ekki komist á, nema maðurinn
beiti frjiilsræði sínu.
Athugasemd. jjegar Skirendur ') segja, aö
endurfæöíngin fari á undan skirninni og vilja sanna
f>aö af því, aö skírn fulloröinna gjöri ráö fyrir t.rú,
þá blanda þeir uppvakningu og endurfæðíngu sam-
an. J>að er nú aö vísu satt, að einskonar uppvakn-
íng, eða einskonar undirbúníngs trú verður að hreifa
sjer hjá fullorönum, áöur en þeir láta skírast; en til
þess að trúin geti verið byrjun stöðugs trúarlífs og
framfara í kristilegu hugarfari, þarfhún að byggjast
á skirnarnáðinni, er kemur manninum í lifandi sam-
band við bin önnur náöarmeðöl og við áhrif kristi-
legs fjelagsanda. Og enda þó skírnin sje skoðuð
þannig, að náðin meö henrti vekji manninn og snúi
honum til fulls, veröum vjer alltaðeinu að segja,
að hið reglulega lífssamband milli drottins og hins
einstaka byrji ekki fyrren i skírninni; þá fyrst er
undirstaöa endurfæðingarinnar löggð og þá fyrst
getur lieilagur andi sýnt þaö í stöðugu trúarlífi mans-
ins, hve dásamleg Krists náðarútvalníng er, svo að
vjer hverfum jafnan aptur til þessara orða Lúters:
því vil jeg ekki byggja skirnina á trú minni, heldur
á trú mín að grundvallast á skírninni.
{255. yr.).
Skírnin er að rjettu lagi barnaskirn, af því að
hún vigir manriinn til sannrar guðsdýrkunar og er
*) Svo kallast trúarbragða flokkur sá, sem ekki vill veita
börnum skírn, heldur einúngis fullorðnum. Utþýð.