Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Síða 101
sakriiinentin.
101
stofnan hins nýa sáttmála, kvöldmáltíðin er endur-
nýan hans. Með skírninni er maðurinn tekin inní
hið nýa ríki og lionum er bæði gefin kostur á að
verða nýr maður og veitt allt sem til þess þarf; en
í kvöldmáltíðinni fullkomnast hinn nýi maður, eða
hinn nýi persónuleiki. Einmitt af því að kvöldinál-
tíðin er sakramenti liinna fullorðnu og af því að náð
og frjálsræði eiga þar frjáls viðskipti saman, ágrein-
ir trúarjátníngarnar einna mest í þessu atriði.
(260. tjr.)
Jegar kvöldmáltíðin er skoðuð |sem kyrkjuleg
þjónusta, liggur beinast við að skilja hana þannig,
að hún sje játníngargjörð, tilskipuð af drottni til að
endurnýa með minníngu lians. Eins og páskamáltíð
Gyðínganna átti að minna þá á sáttmála drottins við
þá og jafnframt vera þakklætis minníng fyrir frels-
un þeirra úr ánauð Ægyptalands, eins er kvöldmál-
tiðin til þess ætluð að minnast þakklátlega þeirrar
friðþægingar og endurlausnar, sein Kristur hefur af-
rekað oss; hún er helg máltíð og þeir, sem hennar
neyta, ega með því að boða dauða drottins. Jegar
þeir neyta brauðsins, ega þeir að minnast þess, að
lians likami var brotin í dauðanum; þegar þeir
bergja af kaleiknum, ega þeir að minnast þess, að
hans blóði var úthelt til fyrirgefníngar syndanna, og
heita því að gæta hins nýa sáttmála eptirleiðis og
taka æ innilegri hlutdeild í samfjelagi drottins.
Jó er kvöldmáltíðin ekki einúngis kyrkjuleg játn-
íngargjörð, heldur einnig yfirstandandi embætti Krists.
Hann, sem sagði: gjörið þetta í mína minníngu! hef-
ur líka sagt: jeg er með yður alla daga! Hann vill
láta minnast sín, ekki sem fjærveranda, heldur sem
nálægs, ekki sem látins, heldur sem upprisins frá
dauðum og lifanda í sínum söfnuði; og með þessari