Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 103
sakramentin.
103
liafið }>jer ekki lífið 2) o: ef þjer aðhyllist mig ekki
Jiannis;, að {>jer endurnærist, ekki einúngis af orðum
niíiium og fyrirheitum, heldur af sjálfum mjer og
allri persónu minni, {>á hafið {ijer ekki lífið í yður.
"þó þessi orð sjeu ekki beinlínis töluð um kvöld-
máltíðina, er það þó auðsætt, að þau eiga þar við
að fullu og öllu. En þareð sameiningin við Jesúm
er með svo sjerlegum hætti í kvöldmáltíðinni og
þessi sjerlega sameiníng er eptir orðum sjálfs drott-
ins komin undir nautn brauðsins og vínsins, þá kem-
ur sú spurníng til íhugunar, bvaða hugmynd menn
egi að gjöra sjer um þessa sameiníngu, eða hvern-
ig vjer egum að hugsa oss það samband, sem er
milli ennar bimnesku endurnæríngar, milli ósýnilegra
gjafa náðarinnar og enna sýnilegu gjafa náttúrunn-
ar, sem að oss eru rjettar í brauði og víni. I þessu
atriði ber trúarjátníngunum á milli. Sumir hafa sagt,
að það sje árángurslaust og ekki til neins að þrátta
uin þessbáttar hluti, því að þeir sjeu mannlegum
skilníngi of vagsnir. En hjer er ekki verið að tala
um að skilja það, sem eptir eðli sínu hlýtur að vera
óskiljanlegt. Iljer er verið að tala um að komast í
rjettan skilníng á þýðíngu leyndardómsins, en ekki
um að eyða honum af mannlegu hyggjuviti, því, að
fráteknum áhángendum Zwínglis, er það samhljóða
kenning hinna annara kristilegu trúarjátnínga, að
vjer í kvöldmáltíðinni egum að lúta helgum og liá-
leitum leyndardómi; en ágreiníngurinn er einúngis
um það, hvílíkur sá leyndardómur sje, sem vjer
egum að lúta.
(262. (jr.)
Trúarjátníngarnar gjöra því sameginlega ráð fyr-
‘) Jóh. 0, 53.