Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 106
100
Martensea nin
Krists öldúngis andleg, hún birtist einúngis í and
aktinni og innst í hjarta trúafts manrts.
{264. ffr.)
Lúterska kenníngin er ekki jeinúngis mótfallin
eðlisbreytíngar kenníngunni, lieldur einnig þeim að-
skilnaði himins og jarðar, sem leiðir af hinni kal-
vínsku kenníngu. Kristur er ekki á þann hátt skil-
in við sína trúuðu, að þeir þurfi aö fara upp í him-
ininn til að geta fundið hann. Kristur er Guði til
hægri liandar, en hægri hönd Guðs er alstaðar og
því er hann allur og óskiptur (totus et inteffcr) i
sinni kvöldmáltíð og þar vill hann vera með sjer-
legum hætti. Iljer er ekki talað um tvær (ijónustu-
gjörðir, aðra himneska og hina jarðneska, sem detta
sundur hvor frá annari; heldur hefur hin himneska
þjónustugjörð falið sig í hinni jarðnesku sýnilegu
og þannig samlagað sig henni, að þær verða að
einni sakramentis þjónustu. Himnesku hlutunum er
út bitt í hirium jarðnesku, með þeim ogundir þeim,
(in, cum et sub), og fer það eins fjærri, að sakra-
mentis nautnin sje nautn Krists líkama eingaungu,
eins og hitt, að hún sje eingaungu nautn hans anda,
því að það er ein og óskiptileg nautn bæði andleg
og líkainleg.
(265. r/r.)
Ef vjer reynum til að komast að því, liver aðal
hugsjón það er, sem er uiulirstaða allrar lútersku
kenníngarinnar um kvöldrnáltíðina og er laus við bún-
íng þann, sem hin forna trúarfræði leitaöist við að
klæða hann í og einkanlega við kenníngu hennar
urn ótakmarkaða alstaðarnálægð Krists, sem er mjög
eintrjáníngsleg, eins og vjer höfum áður bent á í