Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 107
sakramentin.
107
Kristsfræðinni:— þá sjáum vjer, að þetta er hug-
sjónin uni Krist, sem liöí'uð hinnar nýju sköpunar,
sem hefur þá fyrirætlun, að endurleysa og fullkomna
gjörvalt manneðlið. Eins og Kristur er ekki einn
saman andi, heldur hið holdyaða Orð, eins og andi
og náttúra koma saman í guðs mynd þeirri, sem mað-
urinn var skapaður i, eins og upprisa líkamans er
hin seinasta hugmynð kristindóinsins um annað líf;
eins er kvöldmáltíðin sameiníng við Krist, sein und-
irrót þess hins helga samfjelags andans og náttúr-
unnar, sem er mark og mið sköpunarverksins. Lút-
erska kvöldmáltíðar kenníngin er því í æðsta skiln-
íngi kristilega spámannleg, það er að skilja: hún
veröur í kvöldmáltíðinni vör við fyrirboða samein-
íngar þeirrar við Frelsarann, sein hirtast mun ásíð-
an i fyllíngu sinni við fullkomnun allra hluta; þess-
vegna kannast hún við, að í kvöldmáltíðinni sje,
ekki einúngis næríng fynr sálina (cibus mentis),
eins og Kalvín segir, lieldur og næríng fyrir allan
nýa manninn og þá einnig fyrir manninn, sem á að
upprísa og þegar hjernamegin grafarinnar tekur til
að myndast og vagsa á ósýnilegan hátt, en mun i
hinni síðustu ummyndan vorri birtast í líkíngu dýrd-
legs líkama drottins. Að ritníngin einnig tekur kenn-
ínguna um kvöldmáltíðina og annað líf saman, sjezt
ekki einúngis af þessum orðum Páls postula l): boðið
dauða drottins þángað til hann kemur, lieldur einnig
aforðum drottins sjálfs, er hannsegir: hjeðanaf mun
jeg ekki drekka af vínviðar ávegsti, til þess dags,
er jeg drekk hið nýa vin í guðs ríki; því hvern-
ig sem farið er að leggja jiessi orð út, sýna þau þó
allajafna, aö kvöldmáltíðin er nokkurskonar reynslu-
spádómur, að menn í henni reyna og taka fyrir sig
‘) 1 Kor. 11, 26.