Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Side 111
sakramrntin.
111
vegna er boðið svo innvirðugleg;a: hver maður prófi
sjálfan sig og eti síðan af brauðinu og drekki af
kaleiknum, {iví að hver sá, sem ómaklega etur og
drekkur, hann etur og drekkur sjer til dómsáfellis,
{tareð hann gjörir ekki greinarmun á drottins lik-
ama'). Yantrúaðir, sem gánga til altaris, komast
lika i verulegt samband við þennan helga leyndar--
dóm, og þó ekki verði sagt um þá í eginlegum skiln-
íngi, að þeir neyti sakramentisins, verður þó ekki
annað sagt, en að þeir veiti því móttöku. Maðurinn et-
ur sjer ekki til dómsáfellis, þó hann hafi skort á þekk-
íngu eða sje trúarveikur, því að einmitt þessvegna
er þessi sakramentis kenníng svo huggunarfull, að
liún kennir, að blessanin einnig veitist þeim, sem
hefur veika trú og þarf því einmitt stirkíngar við.
Einmitt þetta er svo óvenjulega huggunarfullt, að
drottinn stígnr niður til vor til að viðhjálpa veikleika
vorum; en hin sakramentis kenníngin þarámót, sem
læ'tur allt vera komið undir stirkleika trúar vorrar
og undir því, hvernig við erum sinnaðir þá stundina
þegar við neytum sakramentisins, hlýtur aðleiða til
þess, að menn í einhverju ofboði og hræðslu reyni
til að lypta huga sínum upp til himins. Engin et-
ur sjer því til dómsáfellis, þó hann hafi veika trú
eða einhvern þekkingar skort í trúarbragða efnum,
heklur ef harin gjörir það með vanlielgu hugarfari,
senr gjörir ekki greinarmun á drottins likama, á
helgum hlutum og hversdagslegum og gengur innað
guðs borði án undirbúníngs og sjálfsprófunar.
(268. gr.).
Eins og vjer erum mótfallnir kalvinsku kenn-
íngunni, sem lætur nálægð Krists vera komna undir
) 1 Kor. 11, 28—29,