Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 116
116
Martensen um
Eins og nú er ástatt, getur trúarfræðin ekki leyst
úr þeirri spurníngu, hvernig bætt verði xir vanrækt
kristilegs kyrkjuaga, sem svo mjðg — og {)ó ei um
skör fram — hefur verið um kvartað; en þetta efni
á skilt við kyrkjustjórnarmálefnið og verður að lag-
ast eptir því.
(271. f/r.).
Skriptamálin eru í sambandi við kvöldmáltiðina
og miða þau til að búa menn undir að neyta henn-
ar maklega. Hin einslegxi skriptamál i lútersku
kyrkjunni eru ekki innifalin i þvi að skriptbera hverja
einstaka synd, sem drýgð Iiefur verið á tilteknu
tímabili, eins og boðið er í hinni katólsku kyrkju,
heldur í fúsri og frjálsri viðurkenníngu synda með-
vitundar sinnar. Aflausnin í nafni föður, sonar og
beilags anda er sprottin af valdi þvi til að leysa og
binda, sem kyrkjan hefur tekið i arf eptir postulana;
hún er ekki fortakslaus, heldur bundin sama skil-
yrði og fyrirheit evangelíí sjálfs um fyrirgefníngu
syndanna, sem er: apturhvarf og trú. Jió eru nú
einsleg skriptamál aflögð, og á aðferð sú, sem nú
er við höfð á skriptum, lítt skilt við skripta-hug-
myndina, með því nú er að eins haldin skriptaræða
og síðan boðuð kvittun syndanna, án þess skripta-
gángurinn sje lesin. Til að koma lagfæríngu á
þetta, þarf annaðhvort að endurlífga hin einslegu
skriptamál, eða, eins og stúngið hef’ur verið upp á,
skilja til fulls skriptamálin og kvöldmáltíðina, það
er að skilja: sleppa líka enni hátíðlegu aflausn, úr
því búið er að sleppa hinu, sem undari átti að fara,
að láta bvern mann skriptbera syndir sínar, og halda
einúngis skriptaræðunni, með áminníngu um sjálfs-
prófun, boðun guðlegra náðarfyrirheita og bæn fyrir
þeim, sem gánga til altaris. Jví að menn verða að