Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 124
124
Æfi Guðbrandar
Helga móftir Guðbrandar var dóttir Jóns lögmarins
Sigmundarsonar; hana haffti áftur átta Krákur Hall-
varðsson; þeirra börn vóru: Jón, er fyrst var prestur
aft bæ á Rauftasandi og síftan að Görftum á Alpta-
nesi og Björg, er átti Erlendur prestur son Páls
Grímssonar Pálssonar; sumir nefria og Olaf prest
Kráksson. Við Jorláki átti Helga Guftbrand og jiórft;
hann vartveimur vetrum ýngriogbjó að Marftarnúpi
og dó {>ar hálf tiræður aft aldri. Guftbrandur ólst upp
lijá foreldrum sínum fyrst á Staftarbakka og síftan
á Jíngeyrum þángaft til hann var 11 vetra; fórhann
J>á í Ilóla skóla og dvaldi þar 6 vetur og var síftan
útskrifaftur af Laurenzíus skólameistara, dönskum
manni, er Olafur biskup Hjaltason haffti haft híngaft
út meft sjer (1552). Eptir það (frá 1560), var hann
tvo vetur heyrari vift Hóla skóla og sigldi siðan á
Patriksfyrfti til aft framast en betur vift Kaupmanna-
hafnar háskóla. En af því að þá var enn ekki búið
að stofna styrktarsjóft þann handa stúdentum, er
Einn fór heiman elli-raumur,
augnastyrður, af gjaldi naumur,
aldrei var í orustu frægur,
íturn þótti ráðaslægur,
sagt hefur jafnan sína vild í svörunum hægur.
Uyssur vóru á bænum þrjár,
brögnum þótti kátlegt fár,
karlmaður engin kom þar út sein kvæðið gár.
Oddvitinn var ekki frekur,
engin þeirra gjörðist sekur,
hægt er þeim sem lieilum vagni heim að ekur.
Jiannig er vísan í Isl. árbók. 3. þ., bls. 35—36, en styttri
og nokkuð öðruvísí í Finns bvskups kyrkjusögu, 2. p. bls. 676.