Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Síða 125
Ilóla Ityskups.
125
nefnist „Comniunitet* i), ijekk hann að borða ókeyp-
is hjá háskólakennurunum, einkum hjá Níelsi Hennn-
ingssyni og Páli Mattliíassyni; þó að eins stutta
stund hjá þessum síðartalda, þvíað 1562 varð hann
byskup í Rípum og fór í það sinn burt úr Kaup-
mannahöfn 2).
Guðbrandur var tvo vetur við háskólann og fór
þaðan árið 1564 með bezta orðstýr og kom út um
sumarið og var með Páli Stígssyni höfuðsmanni á
Bessastöðum; fór hann með honum til alþíngis, og
var um haustið tekin til skólameistara í Skálholti
í stað Erasmusar Villatzsonar, sem orðin var prest-
ur að Görðum á Álptanesi; hann var jótskur að ætt,
duglegur kennari og vel að sjer. I þrjú ár hafði
Guðbrandur skólameistaraembættið á hendi oggegndi
því af hinni mestu prýði; en 1567 vigðist hann til
prests að Breiðabólstað í Vesturhópi og tók hann
þá foreldra sina til sín og reisti þar bú.
Um þetta leiti fór Jón prestur Kráksson, bálf-
bróðir Guðbrandar, að rylja upp ójöfnuð þann, sem
Gottskálk Hólabyskup Nikulássoíi (hjerumbil 1505),
hafði sýnt. móðurföður hans Jóni lögmanni Sigmunds-
syni, er hann hafði borið á hann ýmsar sakargyptir
og ránglega haft af honum fje og jarðagóts 3); en
*) Sjóður þessi var stofnaður árið 1569. ’) Sainan við
þetta getur það ekki rymst, sem Finnur byskup segir i Hist.
Eccl. T. III. pag. 369, að Páll Matthíasson hafi í nokkur ár
haft liann á fæði lieima hjá sjer og leiðbeint honum í bókyðn-
um: shr. Gjessíngs Jubellærere, hls. 160. J>að sem Espólín
segir í Isl. árh. 4. d. 4. þ. hls. 128, „að hann hafi fengið frían
kost hjá Sjálands byskupi“, mun vera hlandað máluni; þvíað
Páll Matthíasson varð seirna byskup í Sjálandi. 3) Byskup
gaf honum helst að sök hjúskap hans og Bjargar jþorvalzdóttur
konu hans og kallaði það fjórmenníngs meinbugi; og höfðu
þau þá verið saman í 23 ár; sagði byskup, að þau væru bæði