Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Síða 126
' 120
Æfi Gtiðiiranriar
af því a5 þetta mál liafði nú legið í ftagnargyldi
meiren 50 ár og það því þótti, sem til lítils mundi
verða að hreyfa við því aptur án konúngs leyfis, þá
rjeðist Jón prestur til utanferðar og sigldi til Dan-
merkur á fund Friðriks konúngs 2. og beiddi bann
ásjár i þessu máli; skipaði þá konúngur Páli Stígs-
syni höfuðsmanni að ransaka það af nýu og dæma
það einsog lög stæðu til. En með því höfuðsmaður
sá, að af þessu mundi leiða þrætur og ýniisieg vand-
ræðij viidi hann semja með Jónipresti ogmótstöðu-
mönnum hans, og bauð Jóni fje til sátta, ef hann
ijeti málið falla niður; en áðuren þetta yrði til lykta
leitt, andaðist Páll Stígsson; varð þá tregða á urn
gjaldið og leiddist Jóni presti þá að eiga lengur í
þeirri þrætu og hætti því við svo búið.
jáessum málalokum undi Guðbrandur illa; segir
Finnur byskup, að hann hafi þá fengið Breiðabólstað
í hendur Olafi Krákssyni öðrum hálfbróður sinum
og beðið hann að sjá um foreldra sína; sjálfur fór
hann utan (1568) til að kæra ójöfnuð og rángsleitni
Gottskálks byskups fyrir konúngi og ná aptur því, er
þannig var haft af móðurforeldrum hans, og er hann
þángað kom, skýrði hann frá öllum málavögstum og
hvernig málið hefði dottið niður sökum fráfalls Páls
Stígssonar; gekk honum erindið svo vel, að kon-
úngur bauð Kristofer Walkendorf, sem þá var orðin
komin af Einari Eyríkssyni og Grumlarhelgu, þannig: að öðru
megin væri: sonur þeirra Björn Jórsalafari, dótiir hans Kristin,
dóttir Kristínar Solveig og hennar son Jón Siginundarson; en
hinumegin væri; Ingigerður dóttir Einars Eyríkssonar, systir
Björns Jórsalafara, sonur hennar Jón Búland, hans son Jjor-
valdur og hans dóttir Björg kona Jóns. Jón har á móli, að
þetta væri þannig og 1569 sannaði Guðhrandur, að Ingigerður
hefði ekki verið Einarsdóttir, heldHi- jjorsteinsdóttir og að hún
hefði ekki verið í ætt við Björn Jórsalafara.