Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Side 127
Ilóla byskups.
127
höfuösmaður, að gjöra homim rjett um eignir Jóns
Sigmundssonar; og er höfuðsmaðurinn kom íit, kall-
aði hann til sín að Bessastöðum báða lögmennina
Orm Sturluson og Eggert Jónsson og ljet með fjeim
og öðrum dóm gánga í málinu og dæmdu f)eir, að
Gottskálk byskup hefði raungum meinuin upplostið
millum Jóns Sigmundarsonar og Bjargar iþorvalds-
dóttur, og ónýttu alla dóma hans og gjörnínga um
eignir Jóns og Bjargar, og dæmdust þær allar Guð-
brandi og samörfum hans. nú málið [lannigværi
dæmt Guðbrandi og samörfum hans í vil, reis þó
útaf f»ví svo mikil stirjöld og deilur, að [>að fjekk
honum næstum því nóg að starfa alla æfi, einsog
síðar mun sagt verða. Um þetta leyti kærði hann
og fyrir þeim Ormi og jþórði lögmönnum próventu-
gjörníng Jóns byskups Arasonar og Einars móður-
bróður síns; dæmdu þeir hann ónýtan, „þvíað Ein-
ar var ei með fullri skynsemi og bauð sig ekki nán-
ustu frændum til umsjónar". Hann kærði og af
Hólakyrkju Víðidalstúrigu og Urðir og dæmdu lög-
menn honum báðar þær jarðir, þvíað þær vóru eign
Jóns Sigmundarsonar.
^egar Guðbrandur kom út, tókst hann á hend-
ur skólameistara embætti á Hólum, sem þá var lið-
ugt við burtför Marteins skólameistara, sem var
danskur maður og slepti embættinu, afþvi að honum
þótti það launalítið og fór Guðbrandur norður þáng
að og gjörðist skólameistari uni haustið, en eptirljet
Breiðabólstað Erlendi presti, syni Páls sýslumanns
Grímssonar frá Möðruvöllum; átti Erlendur prestur
Björgu Kráksdóttur hálfsystir lians, og var maður
vellærður og „attestatus“ fyrstur á landi hjer. En
þessu embætti gegndi Guðbrandur ekki fullt, ár, því-
að meðan liann var utarilands, hafði Ólafur byskup
Hjaltason andast um veturinn (1569) 2. sunnudag