Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 132
132
Æfi Guölirundiir
af»i liann ei heldur neitt til þess, að allt, sem prent-
að var, væri sem bezt og prýðilegast úr garði gjört.
Áliöhl og verkfæri prentsmiðjunnar fjekk liann sum-
part utanlands frá, sumpart bjó liann þau til sjálfur,
í>ví að hann var svo mikill hugvitsmaður og þjóð-
hagi * *), að flest það, er hann sá, eða heyröi umget-
ið, gat hann gjört eptir, en uppá möiigu fann hann
sjálfur; hann dró upp rósir og myndir af hagleik
sínum og skar þær út í trje og eins alla þá upphafs-
stafi og bókahnúta, sem eru í hiblíu hans og vóru
i henni yfir tutfugu myndir og hafði, hann fengið
sumar þeirra frá Hamborg til Ijósara skilníngs og
prýðis, vitnisburðar tjaldbúðarinnar og verkfæra henn-
ar, skrúða Arons, sáttamáls arkarinnar, Salómons
musteris og fleiri hluta. Hann var bæði vandur að
pappír og svertu á því, sem prentað var, og þegar
eitthvert letur tók að mázt, Ijet hann fleygja því og
koma annað nýtt i staðin. Bókbindara íjekk hann
frá Hamborg með öllum áhöldum og ljet liann kenna
landsmönnum að binda bækur. jþær bækur, sem prent-
aðar vóru, ritaði hann sumpart sjálfur, sumpart snjeri
liann á íslenzku af látínu, þýzku eða dönsku og
valdi jafnan til þess þær beztu guösorðabækurj er
þá vóru til. Arið 1575 er sagt, að hin fyrsta bók
liafi prentuð verið i Hóla prentsmiðju, lífsins vegur
Ilemmingii, með tveimur sálmum, að beiöni Árna
Gíslasonar að Hliðarenda og tileinkuö honuin, en
Guðbrandur byskup hafði útlagt. 3Ieð íramúrskar-
andi dugnaði og atorku kom hann því til leiöar, að
ekki leiö lángt um áður andlegum bókum fjölgaði
svo mjög í landinu, að þær vóru nógar til nálega
fyrir hvert heimili2). En það, sem tekur öðrum verk-
*) Meðan hann var skólameistari í Skálholti, hafði hann
smiðju litla, austur á hlaði; þar smíðaði hann látún og gróf.
*) Borkur þær, sem Guðbrandur byskup Ijet prenta, eru