Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Side 138
13S
Æfi Guðbrandar
hve mikið þaö liafi verið, því að sumir segja, það
hafi verið þrjár þúsuiidir dala; sumir fimm hundruð,
sumir tvö eða þrjú hundruð. En þó það sje auð-
sjeð, að Guðbrandur byskup hafi liaft lengri undir-
búníngs tíma undir prentun bibliunnar, var þó þessu
verki lokið á einum tveggja ára tíma, frá 1582 til
28. júní 15S4 og gekk honum það furðu skjótt og
liðlega, endahafði hann til þess, auk Jóns prentara,
7 prentarasveina. Fn af því að fátæklíngar höfðu
ekki faung á að kaupa biblíuna og byskup sá, að
Nýa testamentið var ölluin ómissanlegast, þá Ijet
hann prenta það sjer með ölluin Lúters formála
(1609); eins gaf hann út sjerílagi Jónas spámann,
Orðskviðina, Síraks bók, og nokkuð af Davíðs sálm-
um. Hvernig sem litið er á þetta verk Guðbrandar
byskups að þýða ritnínguna og gefa hana út á prenti,
þá er það næsta lofsvert; dugnaður sá, sem hann
sýndi í því að afkasta því á svo stuttum tíma rneð
öllum öðrum embættis sýslunum sínum, er aðdáan-
legur; útgáfa sú, er frá honum kom, er nú á vorum
dögum, þar sem svo lángt er umliðið, orðin torfeng,
þó hún væri allvaranleg; mun hún bera sjer Ijós-
ast vitni sjálf meðan til verður; þvíað frá henni er
í alla staði vel gengið, og, eins og hún er sú fyrsta,
sem út hefur komið á voru máli, svo er hún líka
vandaðri en nokkur önnur, sem út hefur verið gef-
in siðan af einstökum mönnuin og má óhætt full-
yrða það, að liiin hafi kveikt nýtt þekkíngar ljós bjer
á landi, þó benni með fyrsta væri misjafnlega tek-
iö og ýmislegir dómar leggðust á Guðbrand byskup
fyrir þetta verk; sögðu sumir, það heföi verið illa
gjört af lionuin að gefa alþýðumönnum ásteitíngar-
efni, sökum þess, að sumar frásögur í bibliunni væru
hneigslanlegar og það hefði verið nóg að gefa út Nýa
testamentið; sýnir þetta, að menn vóru þá nýkomn-