Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 139
Hóla bysknps.
139
ir úr páfadómi, þviað katólskir banna leikmönnum
að lesa ritnínguna; Sumir sögðu, að honum hefti
gengið ágirnd til þessa og að iiann liefði viljað á-
batast á kyrkjunum og því komið því til leiðar, að
þeim væri skipað að kaupa biblíuna; og vóru þá
gjörðar um hairn níðvísur nokkrar *). 3>essum ásök-
unum bratt hann í formála fyrir biblíukjarna eptir
Vitus Theodorus, er bann lagði út og ljet prenta
1589 og eins í áminníngar brjefi, sem hann ritaði
prestum 1596 og segist hann þarí hafa orðið að
kosta meiru til prentunar biblíunnar, en hann hafi
verið fær um og ber prestunum á brín, að þeir ei
síður en leikmenn fyrirlíti guðsorð og vanræki lest-
ur þess og sjeu þessvegna fáfróðir og fákunnandi.
l>ó hann vandaðí útgáfu Nýa testamentisins ei síður
en biblíunnar, gekk honum þó mjög tregt að koma
því út og getur hann þess í formála vísnabókar
*) Öðruvísi leit Arngrímur prestur Jónsson á þetta verk
Guðbrandar byskups einsog við var að búast af þvílíkum manni
og má sjá það af latínu versuiu þeiin, er haun þaruin kvað
og cru þannig:
Floruerat magno Germania vasta Luthero,
Guðbrando radiat patria nostra suo.
Biblía debentur gerinanica scilicet isti,
Ovoð soluni e multis jam tetigisse sat est.
Iliblia debentur sancto vernacla labori
Ilujus; et liinc poscit justa tropbæa sibi.
Mil es eras Domini, multum versatus in arinis
Guðbrande, et ratio nominis inde tui.
Hunc veterum si more ducum tuinuleinus Achillem,
Ut simul arma viri fulgida tiimbo tcgat.
Biblia sacrophago vernacla reponere fas est,
Athletæ illæ Dei fervidus ensis erant.
Sin statuæ viro veluti de marinore surgant
Res eodem recidit, Biblia inarmor erunt.
Pauca habeat tumulus; nam cætera faina loqvendo
Cum sole æqvatis passibus ire valet.