Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 146
16
Æfi Guðbrandar
efni bókanna og hvernig þeir ættu aö lesa þær sjer
til gagns. 3>eSar prestarnir vóru nú svo hyrðulaus-
ir og fávísir, sem áður er sagt, var ekki furfta, f)ó
alþýfta væri niður sokkin í lesti og illan lifnað,
efta þó hún væri þverlynd og treg aft láta hinn forna
sift og átrúnaft. 3>essi ólifnaftur og fákunnátta prest-
anna kom byskupi til aft bera sig upp um þaft við
konúng og gaf þaft tilefni til konúngsbrjefs, sem
dagsett er 19da Apr. 1576, þess efnis, aft þeir, sem
uppvísir yrftu aft stórglæpum, skyidu afleysast í dóm-
kyrkjunum af byskupi efta þeim, er hann setti til
þess. En afþví aft þetta þótti óliægt og kostnaftar-
samtfyrir alþýftu, var því tveimur árum síftar breytt
meft öftru konúngsbrjefi (15damaí 1578) og próföst-
um lagftur þessi starfi á herftar og loks mun Jón
lögmaftur liafa komið því til leiftar 1593, þegar hann
var í Kaupmannaliöfn, aft sjerhver skyldi leysast af
presti sínum einum saman og íitvegað uppá þaft
konúngsbrjef þaft, er sumarift eptir (25ta dag aprm.
1594) kom út og mælti svo fyrir. Yfir því hefur og
Guftbrandur byskup kvartaft íbrjefum sínum tilPáls
byskups, aft veraldlegir embættismenn reyndu til að
ónýta gjörftir sinar og svo yfir því, að sýslumenn
bönnuftu mönnum altarisgaungu, ef þeir urftu brot-
legir í einhverjum hlut, og kúguðu þá meft þeimhætti
til aft borga ærnar sektir; Guftbrandur byskup leit-
aftist livervetna við að eyfta ósiftum, hver sem í hlut
átti, hvort heldur hann átti að sjer mikift efta lítift;
reis opt, ágreiníngur af því milli hans og annara
höfðíngja, er hann vildi afnema forna óreglu, sem
þeir vihlu halda annaðhvort af egingirni eða göml-
um vana; fjekk hann þó optar sínum vilja komift
fram, einkum framanaf meftan Friftrik konúngur ann-
ar liffti, þvíaft konúngur var jafnan mjög fylgjandi
máli hans og bera nokkur konúngs brjef þar uin