Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Side 148
14S
Æfi Guðbrandar
trú og reis af f)ví nokknr fáþykkja. En, svo þetta
bæri ekki optar við, útvegaði byskup konúngsbrjef
(2. d. júnim. 1587) er af tók þann sift, að kyrkjur
væru frelsisstaður fyrir óbótamenn. Afþví að böfð-
ingjum mislikuðu utanferðir sumra lanzmanna, eink*
um þeirra, sem ætluðu að kæra einhvern órjett eða
embættisverk þeirra og það þótti ekki einhlitt að
varna þeim utanferðar, sem þeir áttu í deilum eða
berhöggi við, þvíað ekki mátti vita, nema einhverjir
færu til að flytja mál þeirra utanlands þótt þeir ljet-
ust fara sinna ferða eða i einhverjum öðrum erinda-
gjörðum, þá var sú samþykkt gjör á alþíngi, að
engin mætti fara af landi hjer án leyfis höíðíngja
og þó ekki nema með afarkostum og varð þetta,
einsog nærri má geta, einatt. til tálmunar og baga
fyrir þá, sem annaðhvort vildu yðka bókmentir er-
lendis, eða þurftu að fara ufan í öðrum erindagjörð-
um, þvíað flesta mátti á einbvern hátt tortryggja.
Jetta þótti Guðbrandi byskupi óþolandi ófrelsi, með
því bann sá, live skaðlegar afleiðíngar það mundi
liafa fyrir landið; Ijekk bann því áður sagða alþíng-
is samþykkt ónýtta meö konúngsbrjefi, dags. 20ta
dag marzmán. 1573, sem leyfði utansiglíngar hverj-
um þeim, er viklu og þyrftu. Kyrkjusiðum hjelt
Guðbrandur að kalla öllum binum sömu, sem Páll
Stígsson böfuðsmaður bafði tilsett í tilskipunum sín-
um; en úr ósamsteinmu þeirri, sem verið hafði bjer
í kyrkjunum á sálmasaung frá því er siðaskiptin urðu,
bætti að miklu leyti brjef konúngs, dags. 29da dag
aprílmán. 1585 til beggja byskupanna, er bauð þeim
að búa til almenna messusaungsbók; kom þá út, að
forlagi þeirra, (jrallcirinn árið 1589 með formála ept-
ir Odd byskup Einarsson. Jarámót gátu byskupar
og lögmenn ekki samið með sjer íslenzka kyrkju
ordínanziu, þó konúngur byði (24ða apríl 1598), því