Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Qupperneq 149
Ilóla kyskups.
149
aö þeiin kom ekki saman og hjeldu hverjir sínu
svari; var það orsök til, að hin norzka kyrkju ordí-
nanzía Kristjáns konúngs 4ða var hjer lögleidd.
Auk deilu þeirrar og óvildar, sem var milli þeirra
Guðbrandar byskups og Jóhans Búcholts höfuðs-
manns, og áður er getið, átti byskup í þrasi og mála-
ferlum við ýinsa lijerlenda menn í meir en tuttugu
ár eptir að haun varð byskup.
Hann gjörði sjer far um að innkalla undir Hóla
kyrkju jarðir þær, er honum þóttu ránglega undan
liafa gengið af völdum Gottskálks byskups Niku-
lássonar, eða þeirra Jóns og Ólafs byskupa og þar-
að auk aðrar til sín og samarfa sinna; átti hann því
laungum í lagadeilum við þá, er jarðir þær hjeldu
og ekki vildu láta; þótti hann mjög kappsamur í
þessuin málasóknum og er sagt, hann hafi náð með
þeim hætti þrem hundruðum hundraða eða meiru í
jörðum undir Hóla kyrkju, er undan henni höfðu
gengið og jafnmiklu undir sig og samarfa sína; af
því varð hann fyrir óvild og hatri af mörgum, sjerí-
lagi valdamönnum, er kölluðu hann óeyrin og kváðu
hann hefja eina jarða ákjæru er annari ljetti. Að
hans tilhlutun, vóru teknir margir vitnisburðir um
Ilóla kyrkjujarðir eptir Jón byskup, sölu lians og
skipti á þeim og eins gjörðir reikníngar yfir þær
jarðir, er gengið höfðu undan Hólastól meðan Ólaf-
ur byskuplifði; en hann haföi haft brjálkaup á mörg-
um stólsjörðum og látið sumar burt fyrir ónauðsyn-
legt andvirði i). Merkilegust og lángvinnust er
*) jjað er mælf, að þcssar jarðir færu á hans dögum frá
Hólakyrkju: Mannskaðahóll 60 lindr., Ytravatn 30hndr., Ytra-
vallholt 20 hndr., jióristaðir 50 hndr., Auðunnarstaðir 60 lindr.,
Núpur 60 hndr., Harrastaðir 40hndr., Tungufell 40 hndr, í Ein-
arstöðum 50 hndr., Saurar lOhndr., Stafn hálfur 10 hndr., Stóri-
dalur 40 hndr., Eyðar 12 hndr.