Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 157
Hóla byskups.
157
up og Jón Sigmundarson báðir dánir. Einnig dænidu
þeir Guðbramli byskupi hálfa jörðina Ósland, er bann
hafði keypt af Pjetri Jjorsteinssyni; en ekki gátu
þeirHóls og Bessastaða og líkaði byskupi f)að illa *);
en þó varð hann til að vægja, þvíað bann hafði rit-
að sumt heldur freklega um Jón lögmann og um
ijölkingi Jóns Magnússonar á Svalbarði föður hans,
er hann gat ekki sannað; hafði hann sent það brjef
utan og var hann skyldaður til að ná því aptur og
ónýtajþað. Vóru þeir byskup og lögmaður nú sáttir
að kalla, en þó grjeri aldrei um heilt með þeim.
Urðu þar þó margra manna bænir til að koma með
höfuðsmanninum áður þeir vildu til slaka í nokkru
eða vægja til liver fyrir öðrum; en ekki var Guð-
brandur byskup í þíngdeildum þaðanaf1 2) ogmunþað
bæði hafa komið til af vanheilsu hans á enum efri
árum og konúngsbrjefi því, er bannaði klerkum þræt-
ur, þvi að byskup mátti hugsa, að deilur hans við
Jón lögmann mundu hafa gefið tilefni til þessa brjefs;
hefði það og vel verið, ef hann hefði ekki ritað
1) 1595 Ijet Brostrúp Gjedde af Trommerup, sem þá var
orðin höfuðsmaður hjer, taka ákæru þeirra Guðbrandar bysk-
ups og Arngrínis prests uni IIól og Bessastaði undir dóm 24.
manna; sættust þá hvorutveggi og gáfu hverjir aðra kvitta og
ákærulausa um alltþað, er þeim liefði í milli farið þángað til;
dróg það til, að byskup liafði mjög stúngið að Jóni Olafssyni
í hinu nýa riti sínu um falshrjefin, er hann tók saman um það leyti,
og kallað hann ærulausan; lijet Guðbrandur byskup og Arngríin-
ur prestur að kalia aldrei eptir þeim jörðum síðan fyrir sig og erf-
íngja sina, sbr. árb. 5 d. bls. 81. jió hóf Ari Magnússon ákæru um
þærjarðír30 árum siðar (1624), en liann var dæmdur frá því máli
og allir erfíngjar Guðhrandar byskups; samast. 6. d. bls. 23.
2) I Árbók. 5. d. bls. 77, er þess þó getið, að 1594í átt-
undu viku sumars ljet Jón hóndi Bjarnason dóm gánga að Við-
vik, með Isleifi 50l'l,ergssynh Bjarna Sturlusyni og öðrum uin
ákæru Bessa Guðmundssonar móti Guðbrandi byskupi um hálf-
an Stafshól og vann byskup það mál.