Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 158
158
Æfi Guðbrandar
fleira en þá var orðift til afsökunar sjer og frænd
um sínum; en þaft varft nokkuft á annan veg, því
að hann var kappsmaftur mikill, eti fróttist liafa orð-
ift fyrir rángindum.
3>egar hann var búin aft fá morftbrjefin í hend-
ur (1593) og gat fullkomlega sjeö, hvernig þeim var
háttað og með hvilíkri ósvífni þeim var upp logift,
fanst honum lítift til þess koma, er hann áður haffti
ritað Jóni Sigmundarsyni afa sínum til afsökunar
og þótti það vera ónýtt og ófullkomift; ljet hann þá
(1595) prenta nýan bæklíng um sama efni og var
hann lengri og harftorftaftri en hinn fyrri; skýrði
hann þar í glögglega frá öllum þeim einkennum, er
sýndu, að morftbrjefin vóru upplogin; bar hann þá
sök af Gottskálki byskupi og niftjum hans, en á Jón
Olafsson og kallafti hann Kærulausan“ nema hann
gæti hrundið því af sjer og sannaft sakleysi sitt;
var hann þar í þúngyrtur vift mótstöðumenn sina og
eins vift dómendurna og hótafti hvorutveggjum guðs
dómi. Undir þennan bækling rituftu þeir Guftbrand-
ur byskup og Arngrímur prestur Jónsson. Um sum-
arið 1597 varft Jóhann Búcholt höfuðsmaður hjer af
nýu, en ekki er þess getift, að öfundarmenn Guft-
brandar byskups, er verift höfftu, hafi neytt höfufts-
manna skiptanna til neinna ýfinga vift hann, og
mundu þeir þó hafa fengift til þess fylgi höfufts-
mans, hefftu þeir farið þess á leit, þvi aft hann var
óvin byskups, en mikili vin Jóns lögmanns, einsog
fyrr er getift; og leift nú svo nokkuft, aft ekki bar
til tíftinda. En þó óvildarmenn byskups hjeldu kyrru
fyrir þessi árin, svo þeir gengju ekki í berhöggvift
hann, má þó af mörgu ráfta, aft þeim hafi búift sama
inni fyrir og áftur og tók helzt að líóla á því eptir
aft Enwohlt Krúse varft hjer höfuftsmaftur 1602 og
víst er um það, aft 1606 þegar Krúse var farin ut-