Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 161
Hóla byskups.
161
hefði gengið aptur og ásækti stúlkuna; er það og
jafnvel haft eptir Arngrími, að hann hafi sagt, að
þessliáttar djöflakyn ætti að reka burt með bænahaldi;
vakti hann eina nótt hjábarninu um stund og hafði
það í fángi sjer með guðsorðalestri og góðum bænum;
kvaðst hann þess vænta, að vondur andi mundi því
enga ónáð veita, meðan það væri sjer í höiulum;
varð það og eigi þann tíma og þókti brugðið venju.
Litlu síðar reið Arngrímur prestur leið sína fráHóluni
norður tröðina; fjell þá undir honum liesturinn og
svo hann sjálfur; en liann fjekk áverka af steirii í
andlitið og barörið alla æfisiðan; kendu menn þetta
Loka og þóktust sumir hafa sjeð hannhrynda hest-
inum um koll og þóktist nú enginn vera óliultur
fyrir árásum draugs þessa, er liann hefði verið svo
ósvífin að beinast að Arngrími presti, þvílíkurmað-
ur sem hann var; var því það ráð tekið upp, að
Loki var grafin upp og afhöfðaður og gengið milli
bols og höfuðs; en surnir segja, aö líkið hafi verið
brent til ösku. Eptir tiu ár barst saga þessi til
Danmerkur og var byskupi kennt um, þó ekki sjeu
líkindi til, að hann bafi af því vitað; kom þá út
konúngsbrjef, dags. 25ta dag febr. mán. 1609, er
bannaöi að grafa upp dauða menn, eða fara iila með
lík þeirra.
Árið 1608 Ijet byskup prenta hina þriðjuafsök-
un Jóns Sigmundarsonar, er hann kallaði: „sanna
undirvísun unr þau hræðilegu morð og manndráps
brjef uppá Jón Sigmundarson“ og kemst hann þar í
helzt til freklega að orði um Jón lögmann og drótt-
aði falsbrjefagjörðina að þeim Stóradals bræðrum
Markúsi og Jóni Ólafssonum; var Markús þá fyrir
laungu dáin; en þó einkanlega að Bjarna Siguröar-
syni, er alist hafði upp meö Markúsi Ólafssyni sýslu-
inanni, stjúpföður sínum, bróður Jóns; setti hann
11