Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 164
164
Æfi GuMirandar
aður var „lærði karla og kaup hans, er mæltvar, að
byskup hefði dregið untlir sig. Hann hafði verið
skólameistari frá 1615 eða lengur; var hann liáskóla-
gengin og hafhi fengið allgóðan vifnisburð. Ó-
lafur var viðstaddur þar á {línginu og meðkendi hann
fyrir öllum, að hann liefði fullt skólameistara kaup
sitt, svo hann mundi aldrei ákæra; en því var svo
varið, að Guðbrandur byskup hafði kostað til fröm-
unar hans; en kaupgjaldið var ei ákveðið; en um
lærdóm sinn sýndi hann vitnisburð frá Tómási Finke
háskólameistara í Kaupmannahöfn og bauð sigtilað
svara, svo allir lieyrðu, |>eim er vildu tala sjer til
fyrirlærdóin sinn x). Vann Guðbramlur byskup sig-
ur í þessu máli; en {)ó {lókti ei ráðlegt, að Ólafur
hefði skólameistaraembættið á hendi og varð hann
prestur síðan. Mega menn {ió ekki af þessu ætla,
að Guðbrandur byskup liafi látið sjer liggja það í
Ijettu rúmi, livernig uin skólann færi, þareð hann
ljet sjer jafnan vera um {iað hugað að fá yfir hann
vel lærða og duglega menn 2), og hjálpaði mörgum
*) 5að er mælt, að Ólafur hafi látið skólasveina comparera;
parvus, parvior, parvissimus; og þar um kvað ^orlákur
Skúlason, er j>á var heyrari, vers fiessi: Parvior est parvo
parvissimus ipse magister, corpore perparvo, parvior ingenio,
og tók hann svo til orðs af því að Ólafurvar manna minnstur.
J) Um þetta geta menn haeglega sannfserst með því að gæta
að, hvílikir þeir menn vóru, er gegndu þessu emhætti um daga
Guðhrandar byskups. Árið 1573 fjekk hann þángað fyrir skóla-
meistara Sigurð Jónsson, scm lengi hafði stundað bókmenntir
við háskólann i Kaupmannahöfn og síðan í Rostok; hann var
sá fyrsti hjer á iandi, er kunni hebreska túngu og var hann
skólameistari á Hólum í þrjú ár. Eptir hann kom Bjarni son
Gamla prests Hallgrímssonar, bræðrúngur Guðhrandar byskups
og var liann J>ar í tíu ár; en 1586 tók Oddur Einarsson við
af honuni og var skólameistari í tvö ár, siðan fór hann utan,
og varð byskup í Skálhoiti; hann var hinn lærðasti maður,
Árið eptir (1589) varð Arngrimur prestur Jónsson skólameistarí