Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 165
ílóla hyskups.
165
efnilegum mönnum til siglíngar, svo [jeir gætu fram-
ast erlendis og orftið landinu og skólanum að gagni.
Ekki kom málið um morðbrjefa bæklínginn í
dóm á þessu [>íngi, því byskup sættist við Jón Ó-
lafsson og niðja Markúsar; en þó var [>ví máli ekki
lokið; [>ví að svo var búið að ófrægja hann við kon-
úng, að hann vildi ekki láta málið detta niður og
átti byskup [>á mjög erfitt uppdráttar, er hann hafði
óvild konúngs og marga aðra í móti sjer, en var
sjálfur orðin gamall og mæddur og heilsulítill. Sum-
arið eptir (1620) kom út Holgeir Rosenkrantz, er
Kristján konúngur 4. hafði skipað Iiöfuðsmann lijer
og stefndi hann Guðbrandi byskupi fyrir hönd kon-
úngs um bæklíngs málið og ljet á alþíngi taka [>að
undir 24. manna dóm; gat byskup sökum elli las-
burða ekki komið og sendi því Ara Magnússon dótt-
og var það i níii ár, nema hvað Jón Einarsson skólameistari í
Skálholti var fyrir lians hönd einn vetur (1592—93) í fjærveru
lians. Arngríinnr var nafntogaður fyrir lærdóin sinn ogþvívar
hann kallaður Arngrímur lærði. Eptir hann kom Otafur Jóns-
son, er seirna varð prestur að Miklahæ í Blönduhlíð og pró-
fastur í llegranessþíngi og á eptir honum Guðmundur Einars-
son (1595), er þrjú ár hafði stundað bókmenntir í Kaupmanna-
hafnar háskóla og var hann skólameistari þángað til 1603 að
liann sigldi og fjekk Staðastað; hefur hann látið eplir sig rit-
gjörðir. I lians stað kom Páll son Guðbrandar byskups, sem
i þrjú ár hafði framast við háskólann í Kaupinannahöfn (frá
1600 til 1603) ; en liann var ekki skólameistari nema eitt ár.
Ekki vita menn gjörla, liver komið hafi næst á eplir honuin;
en hins er áður getið, að Olafur „lærði karl“ hali verið skóla-
meistari 1619 og þykir mönnuin ólíklegt, hann ha6 haft þann
starfa lengi á hendi sökum þess hann var lítt lærður maður;
þykjast þeir og sjá líkur til þess, að á þessu tímahili hafi þar
verið tveir Olafar; annar frá 1604 til 1615, þá hann varð prest-
ur að Grímstúngu; en hinn frá 1615 til 1619, Eptir hann koin
JiorlákurSkúlason, dótturson Guðhrandar hyskups, cr síðar varð
byskup.