Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Side 167
Ilúln byskups.
167
lirundið afsökun sinni fyrir Jón Sigmundarson; og
var f>að að vísu nokkuð freklcga til orða tekið; en
á f>etta liöfðu f>eir f>egar sættst og svo er og á f>að
að líta, að Jón liafði af ásettu ráði borið f>essi fals-
brjef fram fyrir dómendur sjer til hags og ábata, en
byskupi til meiiis og skaða, honuin og ætt hans til
æiinlegrar hneysu og óvirðíngar, og eins lika liitt,
að f>etta er ekki freklegar orðað en f>að, sem dóm-
endursjálfir uppkváðu yfir Guðbrandi byskupi f>egar
f>eir dæmdu framburð hans rjetta rógsgrein uppá
Jón lögmann og að hann ætti f>ví að svara slíku
fyrir og sá, er rægður var, ef liann hefði orðið sann-
urað sök. Sakir f>ær, sem Guðbrandur byskup bar
uppá Jón lögmann látin, munu og hafa verið sann-
ar, f>ó örðugt væri að sanna f>ær þegar svo lángt
var um liðið. En ekki verður f>að varið, að byskup
liaföi tekið ógætilega til orða og helzt til svæsilega;
og f>ví var j>að ei ósanngjarnt, að hann yrði fyrir
fjárútlátum; má f>ó að liiriu leytinu virða honum f>etta
til nokkurrar vorkunar, f>egar rnenn gæta f>ess, að
liann hafði orðiö fyrir miklum árásum og öfund og
aö hann var uppi rjett á eptir katólsku byskupunum,
sem ekki mundu hafa þolað slíkan ójöfnuð án þess
að bera hönd fyrir höfuð sjer; sjá menn og af dæmi
„síðabæteiidanna“, enda sjálfs Lúters, að þeir hlifðu
ekki mótstöðumönnum sínurn, hversu mikið sem
þeir áttu að sjer; en öllurn þókti frægð í að stæla
eptir þeirn; er og á það lítandi, að hann var orðin
maður garnall og hafði þá veriö byskup í meir en
40 ár, kristnum söfnuði til mikilla heilla og ættjörðu
sinni til æfinlegrar sæmdar. jiessvegna treguðu það
líka margir, er illa skyldi fara fyrir honuin; en hann
rjeði það af sjálfur að senda jþorlák Skúlason dótt-
urson sinn, er þá var skólameistari á Hólum, utan
og á konúngs fund og beiöast líknar; báðu og líka