Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Síða 168
168
Æfi GuSbrandar
margir góftir menn fyrir hann. En er 5>orlákur kom
til Kaupmannahafnar, fannhann, að margir vóru orðn-
ir fráhverfir móðurföftur hans af rógi og milliburði
vondra manna? en nokkrir vóru þó, er kendu í brjósti
um liann og {lókti ómaklega gjört við svo ágætan
mann og merkilegan í elli hans; reyndu vinir hans
til, er máttu sjer nokkurs hjá konúngi, að túlka
mál hans, og kom svo uin síðir fyrirflutníng þeirra,
að konúngur mýktist heldur nokkuð og gaf byskupi
kost á, hvort hann vildi heldur halda málinu áfram
og þá láta það koma fyrir hærsta rjett, eða þá menn,
er konúngur til nefndi, eða bjóða fjebætur fyrir sig;
bauð konúngur höfuðsmanninum að semja við hann
um fjegjöld, ef hann vildi þau heldur kjósa, ogjafn-
framt að láta kyrkjujarðir þær, sem byskup hafði
gjört nokkuð rugl á, gánga í rjettan stað og má
af þvi ráða, að kyrkjujarba máiið liefur þá ekki
verið með öllu útkljáð. Um sumarið (1621) kom út
$orlákur Skúlason skólameistari og tjáði Guðbrandi
byskupi, hver kostur honum var gefin: vildi Guð-
brandur þá fyrir hvern mun hitta höfuðsmanninn llol-
geir Rósenkrantz, er þá var og nýkomin út, og
Ijet húa ferð sína til alþíngis; hann var þá á hinu átta-
atugasta ári og reið í kvennsöðli; en er hann var
þángað komin, rjeðu sumir vinir hans honum að
hætta til, að málið gengi í dóm, Ijetuþess enn von,
að margir mundu verða honum fylgjandi og kváðu
það betra en láta stórfje; en hann vildi það þá ekki
og kaus lieldur að eyða öllum ákærum í einu með
fjegjöldum, enda þóktist hann og leiður orðin á
deilum; og er hann hitti höfuðsmanninn og þeir
mæltust við, bauð hann byskupi kost að skjóta máli
sínu undir þá menn, er konúngur tilnefndi; en gat
ei hærsta rjettar dómenda, er byskupi vóru meira
sinnandi, eða og aðgjalda þúsund dali ella; byskup