Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Side 172
172
Æfi Guftbrandar
skap meö liallæri og drepsótt, er þá fór yfir og sýndu
kaupmenn lanzinönnum hverskyns ójöfnuð í við-
skiptum við þá; hafði þó konúngur lagt allvel fyr-
ir 1); en sökum þess allt eptirlit á verzluninni vant-
aði, veitti kaupmönnum liægt að brjóta að ósekju
skilmála þá, er þeim vóru settir og fjekkst ekki
leiðrjettíng á því, þó leitað væri. Ekki Ijet Guð-
brandur byskup sitt í þessu efni eptirliggja, heldur
gekkst hann fyrir því, að norðlendíngar beiddu um
ljettir í verziuninni; sjálfur ritaði hann og í þessu
x) Ifann bauð, að kaupmenn skyldu flytja Islendínguiu
góða og ófalsaða kaupinannsvöru, helzt nijöl, bjór, inalt og vín,
brennivín, klæði og Ijerept og livað sein við þyrfti og alþýð-
an niætti fá með bærilegu verði og kristilegu; en ef það væri
ei haldið, skyldi sá borgari, er móti bryti, svara konúngi; ei
skyldu þeir annað flytja en kaupinannsvöru, en ekkert sem ó-
nýtt væri; ei heldur hækka verð á vöru sinni, beldur selja sem
fyrri hefði verið eptir gömlum lanzvana; ei skyldu þeir liafa
aðra alin, mælir eða vigt en á Islandi var baft; en ef ágrein-
ingur yrði milli nokkurs kaupinanns og lanzmanna um slika
vigt eða mælir, skyldi kaupmaður skyldur að selja fram pund-
ara sinn eða stiku, eða hvað sem leiðrjettíngar kynni þurfa,
fyrir lögmann og lögrjettuna, í þeirri sýslu sem höfnin væri,
og skyldi fara að dómi. Kaupniönnum var boðið að sækja
sakir sínar skikkanlega fyrir dómum, en ei með berfángi, ógn-
an eða lirifsi, og skyldi ei gjöra kaupmönnum tregðun í inálum
þeirra. Líka bauð bann kaupmönnum að hafa Ijensuienn lanz-
ins í virðíngu í öllum málaferlum og umgángast vinsainlega
við lanzmenn andlega og veraldlega, svo enginn mætti á þá
kæra; bjór ýmislegan, er áður hafði flutst, af skípaði konúng-
ur með öllu og bauð að flytja ei annað en ilanskt öl vel brugg-
að, svo að óskemt mætti geyma allan vetur fyrir þá, er það
fengi keypt. Hann bannaði kaupmönnum að láta undirmcnn
sína liggja hjer marga eptir i landinu á velrum svo að lanz-
menn fengju sókt þá lieim með vöru sina, mætti það gel'a efni
til drykkjuskapar eða annarar óreglu; 20 skip skyldu hvert ár
koma út og hver borg hafa ákveðnar hafnir að annast, en því
að eins fleiri, að nauðsyn drægi til og konúngur vildi svo o.
s. frv. Árbæk: 5. d. bls. 07—6.