Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Side 173
Hóla bysknps.
173
skyni stutt ágrip af verzlunarsögu landsins á látinu
og viljum yjer snúa því á íslenzku, svo lesendur
árritsins geti sjeð^ hve frjálslega skoðun hann hafði
á Jiessu málefni, sem landið varðaði svo miklu.
Af/rípiö hljúðar pannif/:
„Áður en ísland kom undir Noreg, áttu Islend-
íngar sjálfir hafskip og sigldu þeim til annara landa,
bæði til Noregs, Englands og Grænlands; eins komu
útlendir kaupmenn híngað og verzluðu hverjir við
aðra frjálslega og mælti engin í mót eða lagði Jiar
á nokkurt band og vegnaði Islendíngum vel meðan
þetta lijelzt. En Jiegar fram liðu stundir og íslend-
íngar urðu þegnskyldir og efnahagur þeirra vesnaði,
þá fóru þeir að láta af siglíngum þessum til annara
landa, og tóku þá útlendar þjóöirað verzla hjer við
land, einkum Englendingar. Ilollendíngar, |þjóð-
verjar og aðrir, sem höfðu fengið kynni af landinu,
liöfðu hjer kaupskap mikin og frjálsan, nemahvað
þeir guldu konúngi toll ár hvert, og fór þá enn
vel fram í landinu, því að þeir fluttu Islendíngum
nógan trjávið, kopar, járn og aðrar nauðsynja vörur
og seklu þær með allgóðu verði. En 1571 varð kaup-
maður nokkur, danskur að ætt, er Markús Hess hjet,
fyrstur til að sjá ofsjónum yfir þessu verzlunarfrelsi
oghagnaði þeim, er lanzmenn höfðu af því og sök-
um þess hann mátti sjer mikils hjá konúngi, fjekk
hann einkaleyfi til að mega verzla á þremur höfn-
um norðanlands, svo að enginn mátti sigla þángað
annar; en þegar árið var liðið, Ijet hann sjer til hagn-
aöar og hægri verka, einúngis eitt skip fara á eina
liöfn af þessum jiremur, til liins mesta tjóns og
skaða fyrir lanzmenn, þvíað það var ærin óhagn-
aöur og tímaspillir fyrir þá, er bjuggu í grend við
liinar hafnirnar báðar þar sem nú var siglíngarlaust,
að þurfa að fara lángar leiðir til að sækja þá einu