Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 174
174
Æfi Guðbrandar
liöfn, sem siglingin kom á og fiegar jmngaö var kom-
ið, gátu f>eir lítið sem ekkert keypt af nauðsynja-
vörum- j)vi að kaupmenn settu á þær nýtt verð og
geysi hátt og var landsmönnum naufiugur einn kost-
urinn og fengu þó ekki helmíng þess, er|>eir þurftu
við með |)ví engar vóru vörubyrgðir af einni skútu
fyrir allt norðurland.
5að var á laun við konúng, að kaupmenn drógu
þá pretti að lanzmönnum að gjöra eina höfn úr þrem-
ur hinum beztu og auðugustu; því að hann hafði
ætlast svo til, að þeir skyidu sigla 3. skipum, sínu
á hverja höfn. J>etta bragð Hess kaupmans tóku
nú þýzkir kaupmenn eptir, er verzluðu fyrir vestan
og sunnan; en þó að þessu væri mikill óhagnaður
fyrir landsmenn, eins og sjá má af því, sem áöur er
sagt, var þó verð á íslenzkum vörum iengi frain
eptir bærilegt og útlendar vörur góðar. En frá 1602
komst nýtt skipulag á íslenzku verzlanina og fer
það ekki konúrigi að kenna, því að hann hafði
harðlega boðið, að bæði skyldi haldast við sölulag
og vörugjæöi, eins og verið hefði og nægur aðflutn-
íngur af nauðsynja vöru, heldur kom það af ósvífni
kaupmanna nokkurra, er ekki hiýddu kon.úngs iboði
og af fyrirlitníngu fyrir þjóð vorri og syndsamlegri
ágyrnd, þvi að það er sitt hvað að hlýðnast boðum
og vilja konúngs og að færa fram allar vörur sín-
ar, en setja íslenzka vöru niöur, selja hrakiega og
skemmda vöru og flytja bæði íllt og litið af nauð-
synja vöru t. a. m. kopar, járn og trjávið. Jafnvel
þó þeir menn sjeu til, sem ekki víla fyrir sjer að
segja, að konúngi hafi snúist hugur og kaupmönn-
um sje nú leyft að fara með Islendínga eptir vild
sinni, þá mega þó allir góðir menn geta því nærri,
að þetta muni vera fjærstætt viija og hugarfari vors
allramildasta konúngs. IJt af þessum bágindum og