Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 177
Hóla byskups.
177
an frá henni kyn míkið, er heitir Steinunnar kyn.
Sama ár baft hann Haldóru, dóttur Árna Gíslasonar
á Hlíðarenda, höfðíii£;ja mikils og fjekk hennar1);
sóktu menn brúðkaupið að Hliðarenda austur og var
þar veizla mikil; gaf Árni gjaíir öllum norðanmönn-
um, er vóru með byskupi. er mælt, að Guð-
brandur gæíi konu sinni kvennhatt dýran enskan
og kvennsöðul ágætan útlenzkan og ljeti hana
hafa á heimleið og að hvorugt hafi áður verið til hjer
á landi. Við henni átti Guðbrandur firjú börn, er
koinust til fullorðins ára, Haldóru (1574) er eptir
andlát föður síns fór að Oslandi og bjó þar lánga
æíi; hún var nafnfræg að bænrækni og ölmusugjörð-
um; Pál (1575) heitin eptir Páli Vigfússyni að
Hlíðarenda; hann hjelt 15 ár Jíngeyra klaustur og
andaðist 1621; og Kristínu (1576), sem 1594 átti
Ara son Magnúsar Jónssonar, er bjó í Ogri og hafði
Isafjarðarsýslu lánga æfi. Haldóra kona Guðbrand-
ar byskups andaðist 1585; hún var merkileg að öllu,
fríð sýnum og að því skapi mannkostuin búin; hún
var þá ei einsaman; bar þá til um haustið mánu-
dagskveld fyrir Mikaelsmessu, að hún Qekk þreyngsli
í kverkarnar, en lá á miðvikudaginn og hafði ekk-
ert mál og ritaði með krít það, er hún vildi vera
láta, síðan ól hún meybarn á fimtudags kveldið; en
sem barnið var fætt, dróg af henni og andaðist hún
um morgunin; stóð líkið uppi i þrjár nætur og á
hinni síöustu andaðist barnið, svo þær fóru í eina
gröf báöar Haldóru skorti tvo vetur á fertugann,
en Guðbrandur byskup var 5 árum eldri; hvarfhon-
Svo er sagt, að Vilborg dóttir Gisla bysknps í Skálholti
hafi nær þvi trúlofuð verið Guðbrandi byskupi, en bafi neyt-
að þá hún skyldi játa; en líklega ferþetta eitthvað milli mála;
bún gyptiat síðan Jiorvarði Jþórólfssyni á Suöurreykjum og
jók þar kyn sitt.
12