Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Qupperneq 181
Ilóla byskups.
181
ið þarfari; hann lýsir Guðbrandi, lærdómi og lifnað-
arliáttum hans í kyrkjusögu Islands 3. p. bls. 425,
svipað því, sem um hann stendur í Árbókum Isl. 6.
hluta, bls. 114—116, og er þar komist svo að orði:
,Guðbrandur byskup var fyrir öllum mönnum á
landi bjer í þann tíma um ny.tserndir; hann var og
lærðari á flest en þeir menn allir, er næstir vóru eptir
pávadóminn; hafði bann góðan skilníng á stjörnulist
og smíðaði af bagleiksgáfu mynd eptir biminbvelf-
íngu og tók pólihæð Islands; tileignaði bann það fyrr
um Jóhanni Bucliolt böfuðsmanni, meðan vinátta
þeirra stóð; kallaði hann pólíhæðina á Hólum 65
gráður 45 mínútur; aðra mynd smíðaði bann eptir
jarðarlinettinum meistaralega og tókst á hendur að
sýna afstöðu Islands augljósari og rjettari en fyrri
var máluð á sjókortum, en það hindraðist fyrir an-
ríkis sakir, mótfalls og lieilsubrests. Af hans und-
irvísan og upphvatníngu jókst og efldist lærdómur-
inn norðanlands í mörgum greinuin og helzt beima
á Ilólum. Jafnan þá er bann var ósjúkur eða ó-
liindraður, vakti liann saintal nokkurt yfir borðurn,
við lærða menn og vitra, er þá vóru nær heiuli, um
andlegt efni eða veraldlegt., eða nokkuð það, ernauð-
syn var til, eða nytsemd að, svo menn máttu fara
svo fróðari sern mettari frá borði bans, ef inannrænu
liöfðu eða skynsemd eptir að taka; af þeim blutum
urðu heimamenn bans fróðari og betur menntaðir en
aðrir menn, svo sem var Arngrímur prestur Jónsson
binn lærði, Jþorlákur Skúlason dóttursonur hans,
því bann ólst upp með honum, Guðmundur prestur
Einarsson að Stað og Magnús prestur Olafsson í
Laufási; jafnan yðjaði hann nokkuð og var hinn
mesti hugvitsmaður og hinn hagasti, svo bann smíð-
aði nálega eptir öllu því, er bann sá, en var kapp-
samurað fullgjöra sjerbvað, er hann tókupp. Mest