Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 186
186 TJmliurðarlirjef
kyrkjustjórnarráftinu, og semja bænarskrá til kon-
úngs.
Jaft varð því hlutskipti mitt að skrásetja þetta
málefni, og það komst til Danmerkur eins fljótt og
kosníngarmálefnið frá aljnngi, en allt að einu Qekk
jeg ekkert svar með póstskipinu, svo enn er óvist,
hvernig stjórnin vill taka í jþað.
En svo yður verði nú nokkru Ijósara, livernig
nefndin og Synodus liafði litið á þetta mál, þá vil
jeg setja hjer þau atriði, sein í bænarskránni til kon-
úngs vóru tekín fram.
1. Að Synodus framvegis nái til alls stiptisins eð-
ur landsins.
2. Að 20 andlegrar stjettar menn að minnsta kosti
taki hlutdeild í henni, þannig: að auk stiptamt,-
mannsins og byskups, sem þar ega forsæti,
sjeu stöðugt tilteknir stiptprófasturinn , forstöðu
maður prestaskólans og dómkyrkjupresturinn,
en að allir hinir sjeu í hvert skipti vahlir af
viðkomandi sóknarprestum, nefnil. 1 fyrir Gull-
bríngu - og Kjósarsýslu; fyrir Árnes, Rángár-
valla, Borgarfjarðar og Mýra sýslur, 2 fyrir
hverja — 1 fyrir báðar Skaptafells sýslur —
1 fyrir báðar Múla sýslur — 1 fyrir J>ingeyar og
Eyjafjarðar sýslur — 1 fjuir Skagafjaröar og
Húnavatns sýslur — 1 fyrir Stranda og Barða-
strandar sýslur — 1 fyrir Dala og Snæfellsness
sýslur — 1 fyrir báðar Isafjarðar sýslur — samt
að hinum öðruin næsta kennara við prestaskól-
ann sje aukið við þessa tölu.
3. Að Synodus sje haldin annaöhvort ár, hjerum-
bil viku áður en alþíngi byrjar.
4. Að stiptsyfirvöldin eptir samkomulagi við Sj7no-
dus skipti hinum opinberu peníngum, sein ár-
lega gefast til uppbótar fátækum prestaköllum,