Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Qupperneq 187
byskups.
187
emeritprestuni og prestaekkjum, en árið, sem
Synodus ekki er lialdin, úthluti stiptsyfirvöldin
þessu — í sameiníngu með jhinum stöðugu áð-
urnefndu meðlimum — eptir grundvallarreglum
þeim, sem áttu sjer stað á þeirri næstundan-
gengnu Synodus.
5. Fari svo, árið sem Synodus ekki er halðin, að
máli þurfi að stefna fyrir andlegan rjett, þágef-
ist stiptsyfirvöldunum myndugleiki til að kalla
saman andlegrar stjettar menn í þessu skyni,
eins og þeiin þykir bezt viðhorfa, (Extraordi-
nair Synode).
6. Að Synodus mætti öðlast það vald, að ekkert
kyrkjulegt inálefni yrði útkljáð á alþíngi, fyrr
en það áður hefði verið borið undir Synodus,
og ef ágreiníngur yrði milli alþingis og Synodi,
þá skæri konúngur úr, eptir tillögum kyrkju-
stjórnarráðsins.
7. Að Synodus næsta sumar megi byrja 24. júní,
svo fjölmenn, sem áður greinir.
Tíminn leyfir mjer ekki að útlista þau rök,
sem þetta er byggt á, en jeg verð að vona þau
verði nokkuð auðsýnileg, í hið minnsta er auðsært,
hversvegna færri eru valdirúrþeim prófastsdæmuin,
sein lengst og erviðast eiga, sem þó er ekki svo að
skilja, sem ei mættu koma þaðan fleiri, efsvo sýnd-
ist, að minnsta kosti fyrst um sinn.
Auðvitað er, að fyrir marga, einkum þá, sem lángt
eiga að, er það mjög kostnaðarsamt að sækja híng-
að fuiul, og, ef hann kæmist á framvegis, þarf ýt-
arlega að hugsa útí, hvernig bezt verði ráðið úr
þessu, en á seinustu prestastefnu kom mönnum
saman um, að það mál mundi ei verða til hlýtar
ræðt, nema á fjöhnennara fundi, en töldu þar hjá
víst, að menn mundu ókeypis koma til f y r s t a