Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 189
byskiips.
189
vori tilkynntur þíngtíminn um allt land, og liygg
jeg jiví mundi bezt, að binda við bann tímann til
prestastefnunnar, svo að menn væru komnir liíngað
til hennar 10 dögum áður, en sæi jeg — eptir að
hafa fengið svar frá stjórninni — að jiessu jþyrfti
einhversvegna að breyta, j)á gæti jeg seinna tilkynnt
yður jiað.
Naumast get jeg gjört mjer von um, að jiessi
fundur vor geti staðið yfir lengur en svo sem 4 eð-
ur 5 daga.
Hvað nú jiví viðvikur, livert starf yrði lagt fyr-
ir þessa prestastefnu, þá er fyrst og fremst mikið
komið undir því, hverju stjórnin svarar, oghverthún
sendir lienni nokkur frumvörp, því slíkum málum
yrði þá fyrst að gegna, en yrði það ei, þá mundum
vjer sjálfir verða að komast niður á, bvernig Syno-
dus bæri að haga og þaraðlútandi kostnaði.
Hvað mig snertir, er þess að geta, að eins og
sjá má af alþíngistíðindunum, liggur hjá mjer eitt
kyrkjulegt málefni, semjeg hefi lofað að bera fram.
Sjálfur vildi jeg leita ráða til bræðra minna um
eitt eöur annað; einkum liggur mjer á huga, hvert
ekki bæri nauðsýn til að koina á einliverri kyrkju-
legri stjórnarhögun í bverju prestakalli, sem aptur
gæti staðið í sambandi við prestastefnu í sjerhverju
prófastsdæmi, og svoapturvið Svnodus, þannig: að
með prestuin yrðu tilteknir guðræknir og heiðarleg-
ir sóknarmenn, til að hafa gætur á góðum kyrkju-
siðum, barnauppfræðíngu, uppeldi o. s. frv.
En svo er mál þetta vandasamt, aðjeg get ekki
ætlast til, að útræðt yrði um það á einum fundi.
Já væri og áríðandi að tala sig saman viðvíkjandi
biblíufjelaginu. Líka vildi jeg lieyra álit presta um
færslu porzionsreiknínga, sem jeg vildi gæti orðið
sjálfri sjer samkvæmari í landinu enn hún er. En