Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Blaðsíða 190
190
Umburðarbrjef byskups.
fremur vildi jeg fegin menn væru undir það búnir —
með tilliti til endurbótar á fátækum prestakollum —
að geta gefið mjer ávísun um, livort brauðum ein-
hversstaðar kynni haganlega verða steypt saman,
eður með öðrum bætti endurbætt, og fleira kynni
mjer að koma til hugar, ef jegsæi, að timi endtist til.
Jeg vona, að |)jer, velæruverðugi samj>jón ! ásamt
yðar góðu prestum virðið mjer á hægra veg, j)ó jeg
geti ekki skrifað yður greinilegar um {)etta efni,
því bæði skortir mig nokkuð tíma um þessar mund-
ir, og svo gjörir það mjer mikla óhægð, að liafa
ekkert í höndum frá stjórninni, en jeg vona samt,
að þjer allir virðið þann góða tilgáng, sem yðar em-
brættisbræður — jeg og aðrir — á undangerignum
prestastefnum höfum haft, er vjer væntum þess, að
gott rnundi af því leiða, að sem flestum afossbæri
saman, að það mundi geta orðið kristilegri kyrkju
rneðal vor til einhverrar uppbyggingar eður viðreisn-
ar, er oss virtist hún þarfnast, að það einnig mundi
leiða til eindrægni andans meðal sjálfravor, og inn-
byrðis samtaka í þvi, er guði mætti vera þóknan-
legt, og hans börnum til sannarlegs gagns, sem og
verða öllum oss, sem egum að þjóna að samegin-
legu verki drottins, til ánægju, uppbyggíngar og
góðrar endurminníngar.
Jeg vona því, þjer gefið þessu máli góðan róm,
og egið furnl með prestum yðar, til að velja ein-
hverja bræður úr yðar prófastsdæmi til hins umgetna
fundar, og að svo fyrirmæltu fel jeg yður og alla
oss drottins varðveizlu.