Árrit Prestaskólans - 01.01.1850, Page 192
192
Nýjar
má um, aft lagt liafi fyrstur braut þá, sem þessir
tímar halda í biblíufræðinni. 1845. (2 rbd. 64 sk.)
Das Leben Jesu dargestellt von Dr. Lange í 2.
pörtum. Fyrri parturinn talar um ritvissu og upp-
runa guðspjallanna og samband þeirra sín á milli.
Síðari parturinn talar um einstakar sögur guðspjall-
anna allt fram að innreið Krists i Jórsalaborg.
1844 — 45. (9 rbd. 48 sk.).
Die Altertlnimer des Volkes Israel von Dr. E-
wald. 3?etta rlt vottar um andríkan liöfund, og lýs-
ir fróðlega heimilisháttum, borgaralegu lífi og guös-
þjónustulífi Hebreskra. 1848.. (2 rbd. 24 sk.).
Fortolkning af de 3 förste Evangelier af Dr. H.
N Clausen. Sögur guðspjallanna eru útþýddar ept-
irtímaröð samkvæmt Btabulissynopticis“, riti, er höf-
undurinn hefur áður samið. Hvað lengðina snertir,
þá hefur höfundinum tekist, heppilega eins og hann
hafði ásett sjer, að hitta meðalveginn milli útþýðínga
þeirra yfir guðspjöllin, sem eru eptir Olshausen og
de Wette. Kúmur lielmingur bókarinnar er komin
út 1848. (1 rbd.).
2. í sögulegri guðfrœði.
Kirchliche Statistik von Dr. Wiggers. Fróðlegt
rit, sem lýsir ytra og innra ástandi allrar kristilegrar
kyrkju. Fyrri parturinn lýsir öllu kyrkjulegu ásig-
komulagi grísku kyrkjunnar og kyrkjuflokka þeirra,
sem þar eru; síðari parturinn talar um kristna kyrkju
í vesturliluta norðurálfunnar bæði hina katólsku og
evangelisku; í viðbæti er skírt frá ástandi kristinn-
ar kyrkju i vesturheimi- 1844. (7 rbd. 80 sk.)
Die Kirche Christi und deren Zeugen von J.
Böhringer. Jetta rit er æfisögur hinna merkilegustu
guðfræðínga í kristinni kyrkju; það er nokkurskon-
ar kyrkjusaga í æfisögum, þanníg að æfisaga hvers