Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 20

Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 20
20 ár, en þó sýndist svo sem þjóðþíngið skoðaði kosníngu Napóleons sem framda til bráðabyrgða og setlaði það að koma upp syni Loðvíks Filippusar. Út af þessu og því, að þíngið tregðaðist við að endurskoða stjórnarskipuuina og lengja forsetatímann, kom kali á milli hans og þíngsins og þá kastaði Napóleou af sér grímunni; lét hann handtaka foringja mótmælenda sinna, hleypti upp þjóðþínginu og setti Parísarborg undir hervald. þetta gerðist 2. December 1851. Voru nokkrir meun drepnir í þessum umsvifum, enekkertvarð mannfall eða neitt því líkt sem vant var í byltíngum Frakka- stjórnar, þó fjandmenn Napóleons hafi optar en einusinni brigzlað honum um þetta stórvirki og kallað það grimdarverk og lagabrot. Napóleon var þannig í rauninni einvaldur, en þóktist þó ekki, sem von var, geta haldið ráðunum án sam- þykkis þjóðarinnar og ætlaði sér það heldur aldrei; hóf hanu þá fyrst að breyta eptir enum fornu atburðum, þegar Bónaparte föðurbróðir hans var ræðismaður og var margt sett um stund eptir því sem þá hafði verið, en Napóleon kom því fram sem hann vildi og var nú (14. Janúar 1852) kosinn til þjóðhöfðíngja um 10 ár. Landið var nú orðið þreytt og leitt á óeirðunum og þráði friðinn, og hændust menn ávallt meir og meir að Napóleoni, og könnuðust við að hann var bæði vitur og stjórnsamur; verzlan og þjóðar- líf lifnaði við og með því margvísleg dýrð og prýði; iðnað- arstéttin hófst og mjög á því að hann fékk þeim mönnum nóg að starfa við margar og stórkostlegar byggíngar, er hann lét reisa — með honum hélt allur herinn, bændastéttin og sveitamenn, og þegar 4. Nóvember 1852 lét hann leggja fyrir þjóðráðið uppástúngu um keisaratign og eptir því fóru fram kosníngar hinn 20. og 21. Nóvember og var hann þá kosinn keisari með því nær átta millíónum atkvæða, og nefndist þá Napóleon hinn þriöji (Napóleon annar var sonur Napóleons fyrsta, og settist aldrei í keisarasæti). þegar einhverr stjórnari kemur til ríkis eða stjórn er inn sett, þá er það siður að hinar stjórnirnar sýni viður-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.