Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 23

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 23
23 síðan páfanum til styrktar. Svo lauk, að Karl Albert sagði af sér konúngstigninni eða veltist úr konúngssæti 1849 og settist sonur hans að völdum, Victor Emanúel, en frjáls stjórn (takmörkuð konúngsstjórn) var í Sardiníu, ríki hans, en hvergi annarstaðar á Italíu, og leituðu því þángað allir þeir er þráðu frelsi og framfarir, er Austurríkismenn höml- uðu. Eángflestir menntaðir og heldri menn voru þá þegar orðnir gagnteknir af þeirri hugmynd og laungun, að losast við harðstjórn Austurríkis og sjá Italíu svo sem eitt kon- úngsveldi; enda sýnist sem náttúran sjálfhafisvo til ætlast, með því mál og þjóðerni er þar mjög líkt allstaðar (nema allra nyrðst) og sjór kríngir landið hvervetna nema að norðan: þar er landið ijöllum lukt og skilja jöklar og firn- indi það frá meginhluta Norðurálfunnar. Victor Emanúel óskaði sjálfur að fá að heita Ítalíudrottinn og meiri hluti Itala með honum, en hanu treystist ekki einn til að reka Austurríkismenn úr landinu. Cavoúr hét ráðgjafi Victors konúngs, hinn vitrasti maður og var allt eða flest gert að hans ráðum; það sem mest kvað að, var það trúarfrelsi og sú minnkan klerkavaldsins er við gekkst í Sardiníuríki, og ávann það sér hylli Englands, þarsem Palmerston réði þá mestu, og Napóleon sjálfur hirti víst ekki mikið um að rígbinda menn í trúarefnum. I Krimstríðinu sendi Victor konúngur nokkra herflokka Frökkum og Englum til aðstoðar, og varð það heldur til vináttu-auka. Fyrir vizku og fram- kvæmd Cavoúrs hét Napóleon Sardiníumönnum liði sínu, þegar eigi varð lengur hjá stríðinu komizt. Var Napóleon sjálfur fyrir liðinu, alls 120,000 manna; fór hann sjálfur með sumt yfir Mundíafjöll, en sumt fór sjóleiðis til Genúa; var þá fyrir krapt Napóleons barið á Austurríkismönnum svo örugglega við Montebelló, Magenta og Solferínó, að þeir ekki einúngis misstu Lángbarðaland, og allt vald á Ítalíu, heldur og gjörspilltist allur fjárhagur Austurríkis fyrir hragðið og urðu þar af miklar deilur innanríkis. Napóleon var sjálfur í orrustunum og var svo kaldur og óhvikull, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.