Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 34

Gefn - 01.01.1870, Qupperneq 34
34 Mac Mahon og Basaine, frægir um allan heim svo hróður þeirra hvarflaði með himinskautum. Ekki þókti heldur sjálf- ur herinn óálitlegri, og þar að auki komu Serkir frá Afríku, grimmustu blóðhundar sem ekkert létu fyrir bijósti brenna, til liðveizlu við Frakka. Fyrsta aðalorrustan stóð við Weissen- burg í norðausturhorni Frakklands — þá var fyrst sagt í París að Frakkar hefði þar unnið sigur á mörgum þúsundum þjóðverja og ætluðu allir að verða vitlausir af gleði; en brátt kom sannleikurinn í ljós og sló þá ótta á Parísarmenn samt hörkuðu þeir af sér og gortuðu ótæpt, sögðu að enn væri ekki fullreynt og töluðu yfir höfuð um þjóðverja eins og þeir hefði ráð þeirra í hendi sér og kváðust mundu leggja allt þjóðverjaland í eyði en drepa og meiða allaþjóðverja. þjóðverj- ar þokuðust alltaf lengra og lengra inn í Frakkland og unnu hvorn sigurinn á fætur öðrum: Mac Mahon var unninn við Weissenburg; við Metskastala eður þar í nánd barðist Ba- saine og þóktist vinna sigur, en hann hefir raunar ekki unn- ið annað en það að geta boðið þjóðverjum byrginn, og þykir það mikið. Enginn getur annað sagt en Frakkar berðist af mestu hreysti og hugprýði, en svo var semþeir berðist við sjálf forlögin, er enginn fær móti staðið, og allar dísir þeirra voru frá þeim horfnar. þjóðverjar voru miklu liðmeiri, og miklu betri öll herstjórn þeirra; ber öllum saman um að alls konar lausúng og stjómleysi hafi verið í Frakkaher, en hvorki vantaði þá hug né hreysti. þ>aö var sem allt stoðaði þjóðverja, því þar sem raung hernaðaraðferð Frakka ekki nægði til að koma þeim á knén, þar bættu þeir það upp með alls konar óhöppum og klaufaskap; má þar uppá svo sem dæmi nefna það, að þegar Mac Mahon var í lífshættu og neyð viðWeissenburg,þá sendi hann eptir liðstyrk — en bæjar- nafnið var misnefnt svo farið var með liðið í allt aðra átt og Mac Mahon beið ósigur. Mikið féll og af þjóðverjum, og má meðal annars nefna atburð þann er varð þanuig, að í nánd við Mets eru kalknámar, og grafir feikna stórar og djúpar og hengiflug; var hverjum þeim dauðinn vís er þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Gefn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.