Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 40

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 40
40 kæmi. Bismark sté þegar á hest sinn og reið við nokkra menn til móts við keisarann; Bismark og allir hans menn tóku ofan, er þeir mættust, og stóð Bismark með hattinn í hendinni á meðan hann talaði við Napóleon. Hús eitt lítið var þar í nánð; þángað gekk Bismark og vildi vita hvort þeir gæti ekki talast við þar inni, en Napóleon settist á stein einn fyrir utan húsið. Inni var fullt af vefnaði og skrani, svo þar varð ekki verið; var því komið út með tvo stóla og þar á settist Napóleon og Bismark til vinstri hand- ar keisaranum, en riddararnir lágu þar skamt frá á gras- flöt nokkurri. Bismark hefir sjálfur sagt frá þessum hlutum. Aðalumtalsefnið var friður, en keisarinn kvaðst ekki hafa neitt vald til að semja frið, þar sem drottníngin og ráðið réði í París, Basaine hefði ótakmarkað hervald, en sjálfur hann genginn á náðir Prússakonúngs. Bismark sagði að þá væri eigi til neins að tala um stjórnleg efni; Napóleon kvaðst vilja tala við Vilhjálm konúng sjálfan, en Bismark synjaði þess, fyrrenbúið væri aðrita undir uppgjafarskrána. Stóðu þeir síðan upp og gekk Bismark á konúngs fund, en Napóleon gekk til sinna manna og ráðgaðist við þá. Svo er sagt að þetta hafi verið ógurleg stund: fyrir utan borg- ina allt í kríng óvígur her og hinn grimmasti og sigur- sælasti, mörg hundruð hlaðinna fallbyssa og púðurvéla, allt reiðubúið til að meiða og drepa margar þúsundir manna, er ekkert viðnám gátu veitt, en hefðu óefað orðið að einum kekki og blóðlifrum fyrir skothríðinni, þar sem svo margt var saman komið að varla varð fetað um borgarstrætin; en inni í borginni var Prakkaher, þrútinn af reiði út af upp- gjöfinni, svo við sjálft lá að hershöfðíngjarnir yrði barðir eða drepnir. Loksins varð samníngi komið á um uppgjöfina, og var ritað undir skrá þessa um hádegisbil; skyldi allir foríngjar fara frjálsir með vopn sín, en eigi bera þau móti pjóðverjum í því striði, en allur herinn — hér um bil sextíu þúsundir — skyldi leggja niður vopn sín og gerast mans- menn þjóðverja; þeir skyldu og hafa borgina og allan her- búnað og hertýgi er þar væri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.