Gefn - 01.01.1870, Síða 50

Gefn - 01.01.1870, Síða 50
50 blikandi þrennum sólarheima funa? — Eilíf er þögn, og ei hann svarað fær þó allir spyrji; fram hans logar bruna. — Og jeg, sem drembinn fyrr á bjartri sigur-sól 5 sæti mér valdi, heiminn til að skoða, jeg þreytist nú; — sem lilja ljóss við stól lamast af heitum sumardagsins roða og hneigir sig, er hallast sólin fer með hitastraumi nið’r að vesturs bárum: 10 eins lamast andi minn, og sveiflar sér svimaður nið’r af ljóssins iðu-gárum — og undrast þig, sem sveiflar sóla fjöld snúðugt og létt, sem vindur feykir dúni, eða hálmvisk snýst í kríng á hörðu túni 15 um haust, er vindur rís af sæ um kvöld. — Jeg niður líð — og skyldi’ eg skammast mín skaparans tign þó hljóti jeg að lúta? Bernardín ekki blygðaðist þó sín er blóm hann sá und myrkum hellis skúta: 20 hann starði á það í daga tvenna tíu, titruðu lauf í sólarveldi hlýju, og nýtt og nýtt hann fann á bari blóms, býflugur, sem með lögum suðuhljóms undu sér þar, og sætan safa fengu, 25 og smákvikindi mörg um æðar gengu — Æfin er stutt, en listin laung, leiðin er stríð um heimsins gaung. * * * Til þín, þú litla jörð, jeg aptur ofan líð frá ægihreimi ljóssins dýrðarsala;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.