Gefn - 01.01.1870, Page 53

Gefn - 01.01.1870, Page 53
53 er megni dauðans ástin hlaut að lúta; og gleðikoss, er vin hún fundið fær og faðmlög enda tímann harms og súta: sjá, þetta drottins myndar margfalt lag, 5 er myndaðist um heimsins fyrsta dag. — * * * Ó maður, ímynd guðs, jeg fyrst þig finn á frjduin akri sem á köldum sandi; æ lát mig skoða afl og anda þinn, sem ekki fjötrast má af neinu bandi! 10 í>ú, sem að botnlaust átt í brjósti djúp, og brugðnum hjör í mundu þinni veldur, og klæðir guðdóm himinfögrum hjúp’, sem hugann slær, og Ijómar bjart sem eldur! f>ér einum gefið var, að guð þú mættirsjá 15 í gegnum frelsið skært, sem býr á andans reitum; þér einum ástin ljúfa ljómar hjá, sem lífið glæðir munarblossum heitum! j>ér einum gefin var hin mjúka hagleiks hönd, og heilög list, svo fögur og svo vönd! * * * 20 Hvert skal jeg líta fyrst, um tímans regin-rúm, þar rymur hljóð frá jarðarlífsins öldum, þar millíónir sveipar heilagt húm í hjúpi dauðans silfurgrám og köldum? Andvana gnýr frá dauðans dimmum sal 25 dunar að eyrum, en úr myrkri stíga undarleg hljóð, sem ástar horfið tal, og ótal myndir rísa upp og hníga —. Lífið er dauðlegt. Listin aldrei má

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.